sælir
það vill þannig til að miðvikudagsnóttina (aðfaranótt fimtudags) 3 - 4. sept 2008, var hjólinu mínu stolið í hafnarfirði. Hjólið er 2005 árg. (keypt nýtt 2006) Kawasaki KX250F. Hjólið er ekki mikið notað og er með orginal plöstin án allra límmiða. Tankhlífin vinstra megin er brotin eftir byltu nýlega og aðeins ein handahlífin er á því. Álfesting sem handahlífin er en plastfesting hinum megin. hjólið er með fatbar stýri sem er orlítið skakkt. Lítið er hægt að nota hjólið eins og það var þegar því var stolið en keðjan og aftara tannhjólið er ónýtt en það er orginal...
Hjólið var geymt inni í læstum gám fyrir utan fyrirtækið hjá mér og fæ ég það að öllum líkindum ekki bætt frá tryggingum.
Fastanúmer: VJ038
Verksmiðjunúmer: JKAKX250NNA017014
Gerð: KAWASAKI 250
Litur: GRÆNN / HVÍTUR
Endilega hafið augun opin og látið mig vita ef þið verðið einhverju nær...
Fundarlaun í boði fyrir þá sem geta veitt upplýsingar sem leiða til þess að ég finni hjólið og þá sem tóku það!!!