Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Ný innflutt rauð Barracuda eða Cuda ..?

(1/8) > >>

Jón Geir Eysteinsson:
Veit einhver hver var að flytja inn rauða  Barracudu/Cudu fyrir stuttu .........?

( Hef heyrt að það sé sá sami og flutti inn og á 1972 eða 73 gulu Barracuduna sem var á KK-sýningunni í fyrra )

 Á einhver mynd af þessum bíl....hvaða vél, árgerð og fl.

Moli:
Hann heitir Guðmundur sá sem á hann, á einnig gulu ´72 Barracuduna. Þessi rauði er 1970 bíll með 440 og er 4 gíra með Pistol Grip, Spoiler, nýmálaður og gullfallegur í alla staði. Hvort hann sé ´Cuda, Barracuda eða orignal 440 bíll veit ég ekki. 8)

Belair:
Moli áttu mundir af honum  :D

Moli:

--- Quote from: Belair on September 04, 2008, 17:12:18 ---Moli áttu mundir af honum  :D

--- End quote ---

nei, var ekki með vélina á mér þegar ég skoðaði hann.

Belair:
ok kannski næst 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version