Author Topic: 1970 Galaxie, var á austurlandi.  (Read 7291 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Galaxie, var á austurlandi.
« on: July 15, 2008, 23:29:27 »
Jæja, blokkin mín (351W) er úr slíkum bíl sem var hérlendis, ´70 Galaxie, væri gaman að vita hvaða, er með síðustu 6 stafina í VIN# bílsins sem eru "211715"

Komið nú þið sem vitið eitthvað um þessa bíla þar sem ég er alveg gænn í hvað var til og hvað ekki.  =D>

Vantar fastanúmer, eða síðasta skráða steðjanúmer!  8-)

« Last Edit: July 16, 2008, 18:27:16 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1970 Torino/Fairlane
« Reply #1 on: July 16, 2008, 01:02:26 »
Tegund: FORD Skráningarnr.: Z633 Fyrsta skráning: 
Undirtegund: GALAXIE Fastanúmer: FI789 Forskráning: 
   Verksmiðjunr.: OW56H211715 Tollafgreitt: 
Árg. / Framl.ár: 1970 /  Tryggingafélag:  Nýskráning: 31.05.1979
Litur: Rauður Staða trygginga: Ótryggt Afskráning: 06.09.1985
Framl.land: Bandaríkin Opinb. gj.: kr. 0 Endurskráning: 
Ökutækisfl.: Fólksbifreið (M1) Veðbönd: Nei   
Notkunarfl.: Almenn notkun Skráningarfl.: Gamlar plötur Síðasta skoðun: 
Innflytjandi:  Plötustaða:  Niðurstaða: 
Innfl. ástand: Notað Geymslustaður:  Næsta skoðun: 01.03.1973

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1970 Torino/Fairlane
« Reply #2 on: July 16, 2008, 01:18:39 »
12.07.1984 Z633 Gamlar plötur (G1)
19.05.1982 Z1964 Gamlar plötur (G1)
21.09.1979 U3217 Gamlar plötur (G1)
14.06.1979 R5408 Gamlar plötur (G1)
31.05.1979 R65237 Gamlar plötur (G1)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Torino/Fairlane
« Reply #3 on: July 16, 2008, 06:54:43 »
JÁ! góður, ekki lengi gert. Þakka þér kærlega.  =D> 8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #4 on: July 16, 2008, 18:29:55 »
Ef einhver veit meira um þennan bíl væri gaman að heyra meira. 8)

Hann var líklegast á austurlandi, frá ´79-´84. Bæði á U númeri og Z númeri.

Afskráður í September 1985.

Eigendaferill:

12.07.1984        Guðmundur Knútsson     Bandaríkin     
17.05.1983        Eiríkur Sigfinnsson    Hjaltabakki 28    
19.05.1982        Guttormur Rafnkelsson    Grundarhvarf 4    
05.06.1980        Ragnar Þór Ólason    Rituhöfði 12    
21.09.1979       Jónas M. Wilhelmsson Jensen    Fossgata 7    
31.05.1979        Kristinn Kristinsson    Spánn

Númeraferill.
12.07.1984     Z633     Gamlar plötur
19.05.1982    Z1964    Gamlar plötur
21.09.1979    U3217    Gamlar plötur
14.06.1979    R5408    Gamlar plötur
31.05.1979    R65237    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #5 on: July 16, 2008, 18:37:35 »
Man ekki eftir þessum bíl!,Nema hann hafi verið gullbronce á litinn og var þá á Eskifyrði í denn???.

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #6 on: July 16, 2008, 18:59:40 »
en núna er þetta 1969 árgerð af vél??
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #7 on: July 16, 2008, 19:07:55 »
en núna er þetta 1969 árgerð af vél??

Casting-ið á blokkini er C90E-6015-B sem þýðir:

C9 = Árgerð 1969
0= Kom í midsize Ford, Fairlane, Torino, og Galaxie.
E= Engine Group
6015 = Vélarnúmerið
B = Afsteypa nr 2.


Síðan er lítið 4 stafa númer beint fyrir neðan Casting númerið sem þýðir hvenær blokkin er stypt en það er "0D27" sem þýðir:

0 = 1970
D= Apríl
27 = 27 dagur mánaðrins.



Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #8 on: July 19, 2008, 11:34:06 »
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #9 on: July 19, 2008, 13:04:10 »
ég elska hvað þú ert mikið nörd maggi minn hahaha ég hafði ekki hugmynd um þetta
en hey renndu við um helgina, láta þig fá armana :D
« Last Edit: July 21, 2008, 11:58:56 by Maverick70 »
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #10 on: July 20, 2008, 19:47:08 »
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k

Finn engan skráðan með þessu númeri sem gæti bent til þess að vélin hafi ekki verið í bíl þegar hún til landsins

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #11 on: July 21, 2008, 17:46:40 »
Sæll Ingimundur, ekki geturðu séð úr hvaða bíl þessi vél var, með þessa --> "156832" sem síðustu 6 í VIN# númerinu.

Blokkinn er árgerð 1971 en steypt í Desember 1970, kom þá mjög líklega í ´71 Cougar sem líklega var smíðaður mjög seint 1970, en þó 71 árgerð.  :-k

Finn engan skráðan með þessu númeri sem gæti bent til þess að vélin hafi ekki verið í bíl þegar hún til landsins

Allt í góðu, takk samt.  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ágúst Magni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #12 on: September 10, 2008, 23:17:40 »
   
   Þessi bíll var rauður með hvítan topp og endaði æfinna austur á Hornarfirði það ég best veit á eina mynd af honum þarf bara að finna hana og skanna og skal svo setja hana inn . Guðmundur Knútsson átti hann og líka FORD LTD 70 2 dyra sem hann var byrjaður að gera upp en það var ekki klárað en hann stóð undir vegg síðast þegar ég vissi fyrir 10 árum eða svo get kannað það .

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #13 on: September 10, 2008, 23:44:08 »
   
   Þessi bíll var rauður með hvítan topp og endaði æfinna austur á Hornarfirði það ég best veit á eina mynd af honum þarf bara að finna hana og skanna og skal svo setja hana inn . Guðmundur Knútsson átti hann og líka FORD LTD 70 2 dyra sem hann var byrjaður að gera upp en það var ekki klárað en hann stóð undir vegg síðast þegar ég vissi fyrir 10 árum eða svo get kannað það .

Þetta passar allt, áður en vélin kom í bæinn var hún tekinn úr Econoline sem var á Hornafirði.  8-)

Væri gaman ef þú myndir finna myndina!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ágúst Magni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #14 on: September 22, 2008, 23:57:27 »


  Hér myndin sem ég lofaði ekki mjög góð .

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #15 on: September 23, 2008, 00:08:54 »
Glæsilegt, betra en ekkert, þakka þér samt kærlega!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1970 Galaxie, var á austurlandi.
« Reply #16 on: September 23, 2008, 07:22:24 »


  Hér myndin sem ég lofaði ekki mjög góð .

Þessi LTD þarna, veit einhver feril hans og hvaða vélakram var í honum :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P