Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Reglurnar um Jón, og séra Jón

(1/3) > >>

Gunnar M Ólafsson:
Ég hef undanfarið verið að kynnast kvartmílunni lítillega og haft gaman af. Umræður um reglur og búnað eru töluverðar hér á spjallinu, og er það mín skoðun að rétt skuli vera rétt hvað það varðar, og engin mismunun má eiga sér stað, en því miður viðast vera á því brotalamir eins og sjá má á þessum link hér að neðan.

http://www.yellowbullet.com/forum/showthread.php?t=74000

Sjá þyngd/kubik
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:SE

Kv. Gunni :D

Einar K. Möller:
Hvar sérðu mismunun í þessu tvennu... þetta meikar engan sens.. nema ég kunni ekki að lesa lengur.

ÁmK Racing:
Hvað ert þú að fara félagi kynntu þér staðreyndir áður en þú byrjar að pípa um eitthvað sem þig varða ekkert um.Ég veit vel hver þú ert og hvaðan þetta kemur.Þetta eru 50kg og 10 kúpik þetta er 415cid og 1350kg bíllin er 1490kg og 10 kúpik of stór er þetta rosalega hættulegt.Eru Big block stelpurnar ornar hræddar við smávélinna.Ef ég væri með 500+++++cubik þá væri ég nú ekki hræddur við einhverja smávél sem er made in sveitinn.Og ef við tökum 1350kg 415cid en bíllin er 425.5cid og 1490 kg er hann þá ekki mitt á milli ég held að 140 kg vegi meira en 10cid.Þetta er nú ekki stórmál það er ekki eins og þetta sé heimsmeistara mót.Kv Árni Kjartans

ÁmK Racing:
Gunnar hver gefur þér rétt til þess að nota þræði sem ég hef skrifað á öðrum spjallborðum?ALLAVEGA ekki ÉG.Þetta hefur aldrei verið neitt leyndar mál með þetta og vissu þetta allir fyrrir sýðustu keppni.Þannig að ég sé ekki að þetta sé eitthvert issu sem þú ert að pósta hér í minni óþökk.Kv Árni Kjartans

Valli Djöfull:
Það þarf nú ekki leyfi neins til að vitna í hluti sem skrifaðir eru á netinu á opnum spjallborðum..:)

En hins vegar á að vikta alla bíla í öllum þyngdarflokkum niðri í pitt þegar bílarnir eru skoðaðir fyrir hverja einustu keppni.  Ekki bara OF bílana..

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version