Author Topic: Keppni 6. september  (Read 15284 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #20 on: September 05, 2008, 12:48:03 »
Það er ekki búið að rigna dropa í morgun, en það er alskýjað og malbikið er búið að vera mjög!  lengi að þorna
Kristján Hafliðason

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #21 on: September 05, 2008, 16:07:13 »
Hæ. Þegar þessi tími er komin er allraveðra von,vissulega er spáin ekki góð. Við getum ekki treyst á skemmtikraftinn Sigga Storm ,það sýndi sig um síðustu helgi. Norðan menn og aðrir úr sveitinni verða bara gjöra svo vel og vera í startholunum.


Einn frekar svartsýnn um keppni.


mbk Harry

Það rigndi nú vel í reykjavík á meðan það var þurrt upp á braut síðustu helgi. Held það sé erfitt að spá hvar nákvæmlega rigningin muni lenda úr þessum skýjum.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #22 on: September 05, 2008, 16:17:52 »
já við verðum bara að vona það besta  [-o<núna er reindar sundagur betri en svona er þetta sker :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline hallir

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #23 on: September 05, 2008, 17:24:53 »
heyrðu ég reyndi að senda gilson og kimi póst í gærkvöldi á l2c spjallborði , ég vill fá að vera með . er það einhvað mál ?
Mmc evo VIII  12.704@110mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #24 on: September 05, 2008, 17:42:56 »
heyrðu ég reyndi að senda gilson og kimi póst í gærkvöldi á l2c spjallborði , ég vill fá að vera með . er það einhvað mál ?

fékk póstinn frá þér, þú ert skráður ;)
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #25 on: September 05, 2008, 17:46:20 »
Er kominn keppnislisti fyrir morgun daginn?
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #26 on: September 05, 2008, 19:03:31 »
Er kominn keppnislisti fyrir morgun daginn?

keppendalistinn heldur sér frá fyrri skráningum, en svo eru nokkrir skráðir til viðbótar
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #27 on: September 05, 2008, 21:04:11 »
Siggi stormur sagði áðan í fréttum að það ætti að hanga þurrt á morgun..  Vonandi hefur hann rétt fyrir sér í þetta skiptið þar sem hann skuldar okkur gott veður eftir klúðrið sitt síðustu helgi :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #28 on: September 05, 2008, 21:09:39 »
Siggi stormur sagði áðan í fréttum að það ætti að hanga þurrt á morgun..  Vonandi hefur hann rétt fyrir sér í þetta skiptið þar sem hann skuldar okkur gott veður eftir klúðrið sitt síðustu helgi :lol:

:D annars er bara allt liðið heim til hans og krefjast svara  :smt088 :smt079
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #29 on: September 05, 2008, 23:54:11 »
þó það væri ekki nema bara tímatökur sem nást þá er það betra en ekkert
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #30 on: September 06, 2008, 09:23:49 »
Það dropar smávegis á okkur en það stoppar okkur ekki  8-)
Það sést í sólina, hún er að brjótast í gegn svo við keyrum á eftir, mæta mæta!  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #31 on: September 06, 2008, 18:41:22 »
Takk fyrir daginn strákar, tókst lýgilega vel miðað við slatta af stoppum vegna rigningar.
Allavegana skemmti ég mér vel í dag, slatti af metum og gaman! Virkar greinilega vel að skola brautina annaðslagið á keppnisdag :D

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #32 on: September 06, 2008, 18:57:15 »
var keppnin kláruð? ég sá tímatökurnar og þær gengu virkilega smooth!
Einar Kristjánsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #33 on: September 06, 2008, 19:29:04 »
Náðist ekki að klára OF og GF
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #34 on: September 06, 2008, 19:30:01 »
Hvenær er síðasta keppni ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #35 on: September 06, 2008, 19:40:57 »
Takk fyrir mig  8-)

Þó ég hafi ekki tekið margar bunur þá er þetta alltaf gaman...
who cares about 40000 í bensín..því nú dettum við í það bara  :D

Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Keppni 6. september
« Reply #36 on: September 06, 2008, 19:47:03 »
Hvaða tíma tókstu Stebbi?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #37 on: September 06, 2008, 19:52:42 »
7 sléttar á 99 mílum.

talandi um það... það er grunsamlega mykið af sléttum tímum þarna..
spurning um að stilla sellurnar þannig að þær blikki crazy hratt eða loga.
hugsa að þetta sé eitthvað með refresh rate
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Keppni 6. september
« Reply #38 on: September 06, 2008, 19:57:56 »
tja portatree leiðbeiningarnar segja að sellurnar eigi að blikka hægt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lanzo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: Keppni 6. september
« Reply #39 on: September 06, 2008, 20:24:41 »
Takk fyrir góða keppni og sáttur við sjórnina og starfsmenn að aflýsa keppnin ekki í dag.

Og Flottur hjá öllum að hjálpa að þurrka brautina

Hvenar er svo síðast keppnin
Hafsteinn Örn Eyþórsson

Íslandsmeistari 13.90 2008

Honda Civic Type-R '05

13.855 @ 99.55 mph