Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Keppni 6. september
Jón Þór Bjarnason:
Talandi um bensín þá er aldrei að vita nema það verði teknar stikk prufur úr bensíntankum hjá keppendum sem mega bara keyra á venjulegu bensíni. [-X
SMJ:
Fyrir okkur sem ekki munum allar reglurnar í kvartmílu, hvaða flokkar mega ekki nota racebensín?
Og, ef það rignir, verður samt keppt? Sem mér finnst hið besta mál, sjá hvernig quattroið virkar í "rigningar"keppni \:D/
Lanzo:
Núna spá belgingur Rigningu á laugardaginn og ausandi á sunndag
Vonum að þetta lagist er farið að langa keyra eina keppni :)
Valli Djöfull:
Það má nota hvaða eldsneyti sem er í sekúnduflokkunum. Þá telja bara öryggisreglur klúbbsins.
En varðandi flokkana, stendur það í reglum hvers flokks.
Þær er að finna á síðunni okkar
http://www.kvartmila.is
Hera:
Hér er auglýst keppni þann 6 sept og hið besta mál NEMA!!!!!!
hver sér um skráningu í keppni?
hvenær líkur skráningu?
Ég er ekki vön að :smt014 en ég bara hef ekki tíma til að leita í öllum spjallþráðunum eftir upplýsingum sem mér finnst að ættu að vera aðgengilegar á forsíðu
:smt076
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version