Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Keppni 6. september
Valli Djöfull:
Það dropar smávegis á okkur en það stoppar okkur ekki 8-)
Það sést í sólina, hún er að brjótast í gegn svo við keyrum á eftir, mæta mæta! 8-)
Anton Ólafsson:
Takk fyrir daginn strákar, tókst lýgilega vel miðað við slatta af stoppum vegna rigningar.
Allavegana skemmti ég mér vel í dag, slatti af metum og gaman! Virkar greinilega vel að skola brautina annaðslagið á keppnisdag :D
einarak:
var keppnin kláruð? ég sá tímatökurnar og þær gengu virkilega smooth!
Valli Djöfull:
Náðist ekki að klára OF og GF
Einar K. Möller:
Hvenær er síðasta keppni ?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version