Til sölu Dodge Ram SLT 1500 V8 LOWRIDER
sá eini á landinu og bíll sem alltaf er tekið eftir hvar sem er.
Árgerð: 1996 - Litur: Svartur - Ekinn 107.000 km - Bensín
skráður 6 manna - 5200 cc. slagrými - 2 dyra - Sjálfskipting
4 heilsársdekk - Afturhjóladrif - dekk 325/50/15" - Niðurlækkaður
Geislaspilari - Veltistýri - Vökvastýri - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður
Hraðastillir - Loftkæling - Álfelgur - filmur.
Nýir bremsudiskar og klossar að framan - nýir demparar að framan
nýir stýrisendar - ný málaður að hluta til og fleira og fleira.
ný skoðaður
A.T.H hann er bara afturdrifinn fyrst hann er svona niður lækkarðu.
skoða öll skipti, en samt helst á fjölskylduvænni bíl og þá kannski helst jeppa.
Get sent nýjar og betri myndir ef óskað er.
Frekari upplýsingar í síma, takk fyrir
kv.Viddi 8977824