Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
smá regluspurning
edsel:
þarf maður að vera með bílpróf til þess að fá að keppa á burnoutinu þar sem maður er tæknilega ekki að keyra bílinn? og þarf hann að vera á nr og skoðaður?
Jón Þór Bjarnason:
Ef þú situr í bílstjórasætinu og lyklarnir eru í svissinum þá ertu "tæknilega" bílstjóri og þarft að vera kominn með bílpróf.
Ef ölvaður maður situr undir stýri og lyklarnir eru í svissinum þá er það ávísun á prófmissi og sekt þó svo slökkt sé á bílnum.
Belair:
--- Quote from: Jón Þór Bjarnason on September 04, 2008, 07:14:15 ---Ef þú situr í bílstjórasætinu og lyklarnir eru í svissinum þá ertu "tæknilega" bílstjóri og þarft að vera kominn með bílpróf.
Ef ölvaður maður situr undir stýri og lyklarnir eru í svissinum þá er það ávísun á prófmissi og sekt þó svo slökkt sé á bílnum.
--- End quote ---
hann þarf bara að sita í framsæti til að missa prófið :smt013 svo ef þig eru full og að blasta græjurnar þá að munn að þegar skipt er um disk gera það frá aftursætinu
Jón Þór Bjarnason:
Þú missir ekki prófið þegar þú situr í farþegasæti. Held að löggan hefði þá ekkert annað að gera um helgar en klippa skirteini. :D
Belair:
veit um nokkur dæmi menn hafa misst prófið og ekki verði að keyra
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version