Author Topic: 44" Hilux á 350þúsund  (Read 2574 times)

Offline Stinni

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
44" Hilux á 350þúsund
« on: September 03, 2008, 21:37:28 »
Til sölu Toyota Hilux árgerð 1989.
Bíllinn er 44" breyttur en selst á 38" mudder.
Bíllinn er lengdur um 47sm og er á fjöðrum framan og aftan.
Það fylgja nýjar afturfjaðrir ásamt burðarpúðum.
Nýjir körfustólar eru í bílnum ásamt því að gamalt gps tæki fylgir og CD spilari.
Það eru allar lagnir fyrir NMT, VHF og CB í bílnum.
Það er 4,3l Chevy mótor í bílnum og á honum er nýupptekin og ókeyrð 700skipting með heavy duty settinu.
Það er 12 bolta hásingar með ARB loftlæsingum framan og aftan með 4:88 hlutföllum.
Aukatankur er í bílnum en hann er ekki undir honum núna heldur geymdur á pallinum. Nýjar hjólalegur eru að aftan.





Siggi Axel  8919472
« Last Edit: September 04, 2008, 12:01:06 by Stinni »
Kristján Hagalín Guðjónsson