Til sölu Toyota Hilux árgerð 1989.
Bíllinn er 44" breyttur en selst á 38" mudder.
Bíllinn er lengdur um 47sm og er á fjöðrum framan og aftan.
Það fylgja nýjar afturfjaðrir ásamt burðarpúðum.
Nýjir körfustólar eru í bílnum ásamt því að gamalt gps tæki fylgir og CD spilari.
Það eru allar lagnir fyrir NMT, VHF og CB í bílnum.
Það er 4,3l Chevy mótor í bílnum og á honum er nýupptekin og ókeyrð 700skipting með heavy duty settinu.
Það er 12 bolta hásingar með ARB loftlæsingum framan og aftan með 4:88 hlutföllum.
Aukatankur er í bílnum en hann er ekki undir honum núna heldur geymdur á pallinum. Nýjar hjólalegur eru að aftan.







Siggi Axel 8919472