Author Topic: smá regluspurning  (Read 3008 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
smá regluspurning
« on: September 03, 2008, 21:51:49 »
þarf maður að vera með bílpróf til þess að fá að keppa á burnoutinu þar sem maður er tæknilega ekki að keyra bílinn? og þarf hann að vera á nr og skoðaður?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: smá regluspurning
« Reply #1 on: September 04, 2008, 07:14:15 »
Ef þú situr í bílstjórasætinu og lyklarnir eru í svissinum þá ertu "tæknilega" bílstjóri og þarft að vera kominn með bílpróf.
Ef ölvaður maður situr undir stýri og lyklarnir eru í svissinum þá er það ávísun á prófmissi og sekt þó svo slökkt sé á bílnum.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: smá regluspurning
« Reply #2 on: September 04, 2008, 11:53:58 »
Ef þú situr í bílstjórasætinu og lyklarnir eru í svissinum þá ertu "tæknilega" bílstjóri og þarft að vera kominn með bílpróf.
Ef ölvaður maður situr undir stýri og lyklarnir eru í svissinum þá er það ávísun á prófmissi og sekt þó svo slökkt sé á bílnum.

hann þarf bara að sita í framsæti til að missa prófið   :smt013 svo ef þig eru full og að blasta græjurnar þá að munn að þegar skipt er um disk gera það frá aftursætinu 
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: smá regluspurning
« Reply #3 on: September 04, 2008, 12:10:35 »
Þú missir ekki prófið þegar þú situr í farþegasæti. Held að löggan hefði þá ekkert annað að gera um helgar en klippa skirteini.  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: smá regluspurning
« Reply #4 on: September 04, 2008, 13:39:58 »
veit um nokkur dæmi menn hafa misst prófið og ekki verði að keyra
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: smá regluspurning
« Reply #5 on: September 04, 2008, 16:43:34 »
ok, langar nefnilega að keppa á burnoutinu á næstu bíladögum, en er nóg að vera með æfingaleyfi til þess að fá að keppa? verð nefnilega ekki kominn með prófið fyrir næstu bíladaga :-(
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093