Sæll...
Ég á víst þennan bíl í dag og ég náði í hann til Grindavíkur og fór með vestur á Snæfellsnes þar sem hann er enn í dag... Þegar ég fékk hann var bodyið á grindinni og vélin í honum, skiptinguna átti ég að fá stuttu seinna en hún hefur ekki enn skilað sér. Það voru engar rúður í honum en innréttingin var samt í honum og vel farin eftir því, það þarf að bólstra sætin uppá nýtt

Það fylgti svo fullt af dóti með honum.
Það er svosem ekki búið að gera mikið í bílnum eftir að ég fékk hann, bodyinu var kippt af grindinni, hjólastellið og hásingin sandblásin og grunnuð...
Þetta ætti að svara spurningunni nokkurnvegin.
Eiríkur B. Rúnarsson...