Author Topic: Mazda 6 árg 2003, 300út og yfirtaka  (Read 1411 times)

Offline sindreh

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Mazda 6 árg 2003, 300út og yfirtaka
« on: September 03, 2008, 14:42:19 »
Mazda 6 Sport árg 2003

-Árgerð: 3/2003
-Litur: Rauður
-Skoðaður: 09
-Skipting: Beinskiptur 5 Gíra
-Bensín 2.3 166 Hö
-Ekinn: 141 þús á boddy (um 40þ á vél)



-BOSE hljómkerfi 7 hátalarar m. litlu bassaboxi.
-5,6" BOSS skjáir í hauspúðum
-7" BOSS skjár í mælaborði
-BOSS DVD spilari í hannskahólfi
-19" Dotz Hanzo Felgur (ef verð er rétt)
-17" Orginal Álfelgur (svartar)

-6 Diska magasín ( í mælaborði)
-Hiti í Sætum
-Hraðastillir (Cruize Control)
-Glertopplúga 2virk
-Filmur
-Höfuðpúðar aftan
-Armpúðar framan og aftan
-Aðgerðarstýri (útvarp og cruize)

-ABS hemlar
-Aksturstölva
-Fjarstýrðar samlæsingar
-Hiti í sætum
-Höfuðpúðar aftan
-Leðuráklæði
-Líknarbelgir
-Loftkæling
-Smurbók
-Veltistýri
-Vindskeið/spoiler
-Vökvastýri
-Þjónustubók
-Allt rafdrifið. (Lúga, bílstjórasæti, speglar, rúður og hurðar)
-Spólvörn
-Esp Stöðugleikakerfi

-Spoilerkit allan hringinn
-Xenon aðalljós
-Kastarar
-Filmaður Hringinn

Eyðsla:
Innanbæjar: 12L/100
blandaður: 10-11/100
langkeyrsla: 9L/100

skifti: á einhverju ódýru lánalausu, helst þá Toyotu eða Subaru, skoða allt samt, skoða einnig skipti á 600 racer

vélinn var tekinn upp í 98þús því olíudælan bilaði eða einkvað þannig og stimpilstöng brotnaði, kistufell tók vélina upp og skifti um allt sem var slitið eða ónýtt og er vélin í ábyrgð framm í mars-apríl allar nótur og kvittanir fylgja auðvitað

Ný kúpling
nýsprautaður afturstuðari
nýtt í bremsum




áhvílandi 1650þús afborganir 33þús
Yfirtaka + 300þúsund


allar frekari uppl.. í pm eða el-sindri@hotmail.com eða í síma 7705593 - sindri
Sindri Rafn Ragnarsson