Author Topic: Supercharger gegnum Holley blöndung  (Read 2531 times)

Offline 66 Bronco

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Supercharger gegnum Holley blöndung
« on: September 07, 2008, 15:46:15 »
Sæl öll.

Ætli nýr 350 cfm 2bbl frá Holley þoli 6 - 8 psi frá litlum supercharger að því gefnu að öll vacum úttök séu blinduð? Dugir ekki 35 mm waistgate vel í þetta setup?

Þakkir, Hjölli.
10 á toppnum!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Supercharger gegnum Holley blöndung
« Reply #1 on: September 07, 2008, 19:03:22 »
Sæl öll.

Ætli nýr 350 cfm 2bbl frá Holley þoli 6 - 8 psi frá litlum supercharger að því gefnu að öll vacum úttök séu blinduð? Dugir ekki 35 mm waistgate vel í þetta setup?

Þakkir, Hjölli.

og hvað ætlar þú að gera við wastegate'ið  :shock: og afhverju ætlar þú að setja supercharger í gegnum 2bbl holley  ](*,)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 66 Bronco

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Supercharger gegnum Holley blöndung
« Reply #2 on: September 07, 2008, 19:58:02 »
Eiga menn almennt í vandræðum með að tjá sig öðruvísi en með þessum fígúrum öllum?

Þetta er töluvert mikið brúkað setup í ameríkuhreppi til að hressa við i 200 vélarnar sem er einmitt það sem stendur til hjá mér. Mikið lesefni til um þetta á fordsix.com og margir búnir að gera þetta, langaði bara að fá hugleiðingar frá þeim samlöndum mínum sem eitthvað hafa um málið að segja sjáiði til..

Held þó að ég endi á að draga gegnum blöndunginn, þessi er búinn að gera þetta afar snyrtilega.

 http://www.classicinlines.com/gallery/fordinlines/boosted/pages/TS027_jpg.html

Er þó ekki enn nauðsyn á að hafa bypass ventil milli vélar og blásara til að eiga ekki á hættu að blása um of inn á ventla þó blöndungur sé úr hættu?

Hmm..

Hjölli.
10 á toppnum!

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Supercharger gegnum Holley blöndung
« Reply #3 on: September 08, 2008, 15:20:44 »
beit köttur í tungunna þína kiddi  :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967