Kvartmílan > Mótorhjól

leita af hjóli

(1/2) > >>

Lindemann:
ég kíkti upp á braut um daginn á æfingu og á bílaplaninu stóð þetta fína dökkbláa hjól
getur einhver sagt mér hvaða tegund þetta er ?
mjög líkt þessu, þó ekki viss hvort að þetta sé eins

Kristján Skjóldal:
ja ef það er eins og þetta þá er þetta suzuki gxr 750 svona 88-90 árg :roll:

Lindemann:

--- Quote from: Kristján Skjóldal on August 31, 2008, 00:27:31 ---ja ef það er eins og þetta þá er þetta suzuki gxr 750 svona 88-90 árg :roll:

--- End quote ---
ef ég væri alveg viss um að þetta væri alveg eins þá væri ég ekki að spyrja  :roll:

spliffer:
Það gæti verið að þú sért að leita af Yamaha FZR 1000 EXUP

hér er mynd af svoleiðis hjóli



Ég man einmitt eftir einu bláu með póleraðri grind ca 90 árg.

Hera:
Ef þetta var svolítið spes dökkur blár litur, mikið slitið afturdekk á hjólinu þá er þetta hjólið hans Árna. Ég bara man ekki árgerðina  :oops: get reddað því ef þetta er hjólið sem þú ert að tala um.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version