Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

bronco 1966....uppgerð

<< < (16/25) > >>

trommarinn:
smá meira.!
Búinn að taka bensítankinn, alla dempara, gorma, vélin farin af með gírkassa, framhásing með stífum er farin undan, fjaðrir lausar og afturhásing fer undan svo fljótlega :D
Smá breytt plan, ætla að setja 302 í hann ef ég finn.
Núna fljótlega ætlum ég og pabbi að taka saman hvað þarf að panta að utan og pöntum um leið og dollarinn fer einhvað neðar(ef það gerist :mad: )
Grind, hásingar og felgur fara í sandblástur í haust.

kv.þórhallur

Damage:

--- Quote from: Gustur GT on July 21, 2009, 23:06:05 ---
--- Quote from: ADLER on July 21, 2009, 11:09:29 ---
--- Quote from: trommarinn on July 21, 2009, 07:10:39 ---já! er þegar búinn að gera þetta allt, þannig mig langaði að læra þetta.

--- End quote ---

Þú lærir voðalega lítið í skólanum menn læra mest á því að vinna á verkstæði og sjá þar hvernig þetta gengur fyrir sig í raun og veru svo er um að gera að halda áfram að dunda í sýnum eigin verkefnum.

En gangi þér vel  :wink:

--- End quote ---

Hvað meinaru drengur. Hann lærir helling í skólanum sem hann myndi kanski annars ekki læra. Auðvitað fær hann mesta reynslu á því að vera á verkstæði og fá að gera þetta dag eftir dag en hann lærir helling í skólanum. Plús það ef þú ferð að vinna við þetta þá færðu miklu meira borgað fyrir að hafa farið í skóla og svo eru fullt af forréttindum að hafa stimpilinn að hafa farið í skóla og lært alveg sama hvað það er !!!

--- End quote ---
það sem vantar i skolann er að kenna bifreiðasmiðunum almennilega á réttingabekkina, þeir eru nánast bara til sýnis, og já ef þeir eru notaðir er tölvumælingin "biluð"

Brynjar Nova:

--- Quote from: trommarinn on August 09, 2009, 20:14:34 ---smá meira.!
Búinn að taka bensítankinn, alla dempara, gorma, vélin farin af með gírkassa, framhásing með stífum er farin undan, fjaðrir lausar og afturhásing fer undan svo fljótlega :D
Smá breytt plan, ætla að setja 302 í hann ef ég finn.
Núna fljótlega ætlum ég og pabbi að taka saman hvað þarf að panta að utan og pöntum um leið og dollarinn fer einhvað neðar(ef það gerist :mad: )
Grind, hásingar og felgur fara í sandblástur í haust.

kv.þórhallur

--- End quote ---





 =D> =D> =D> =D> =D> =D> =D>

trommarinn:
jæja fleira að gerast.

Fékk mér annan bronco til að nota boddyið af, gulur bronco sem ég fékk á 40þ. úr garðabænum. Er búinn að skoða hann vel og eru innribrettin mjög heil og búið að skifta nýlega um þau að aftan. Þarf aðeins að sjóða í toppinn og í kvarkarna á innriframmbrettum. Ég nota plast frammendan af hinum, aðra hurðina(hin er beygluð), nota efri og neðri hlera sem fylgdi hinum, nota húddið af hinum,glukka stykkið er mjög heilt, hurðastafirnir eru þrusuheilir, gólfið mjög heilt og margt fleira. Ætla að sameina þá í einn.
Endilega commenta og segja mér til um þetta.

nokkrar myndir
kv.þórhallur

lalli_lagari:
Ég á 302 handa þér með kassa og millikassa..

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version