Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
bronco 1966....uppgerð
Serious:
Já flottur er ný sprautaði Bronco hjá þér ég átti einn 66 frá ja c.a. 1977-1982 eða 83 man ekki alveg en ég hélt að Bronco með þessu boddy hefði aldrey verið með v6 frá verksmiðju gamli 66 kom með 170ci vél 105 hö og síðar með einhverju stærra en það voru allt línu 6 það kom ekki v vél fyrr en með v8 að því er mig minni en eins og ég sagði áður flott hjá þér. :smt023
trommarinn:
Allt gott að frétta af bronco.
Keyfti nýjan geymir, nýjan alternator, pústpakkningar og bón :D
Hann er nú tilbúinn fyrir skoðun og sæki númerin á mánudaginn.
Tók mig til og bónaði hann með mothers þriggja þrepa bóni og er ekkert nema sáttur með útkomuna.
Tekinn út og rúntaði all svakalega 8-)
kv. þórhallur
@Hemi:
svakalega flottur hjá þér ! 8-)
AlexanderH:
Buinn ad gera undraverk med tennan sem tu klipptir ekki, finnst hreint ut sagt ljott ad klippa ta.
Til hamingju samt, skelltu allavega 351 Windsor i einn af teim fyrir mig og settu hann a 38", skella veltigrind i og ta erum vid farnir ad tala um Bronco Survivor; The Real Game!
DaníelJökulsson:
flottir bílar :) gaman að sjá þá orginal...
en hvernig er það ? rúnta 16 ára guttar bara eins og ekkert sé ? :):)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version