Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

FRESTUN Á KEPPNI (ATH GAMALT)

<< < (16/19) > >>

Daníel Már:
malbikið er ónýtt það er ekkert flóknara enn það :lol:

Jón Geir Eysteinsson:

--- Quote from: Dodge on September 02, 2008, 19:46:23 ---Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki :D
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?

Auðvitað má lengi gott bestna  :) og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af  :oops: )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns  [-o<

--- End quote ---

Sæll Stebbi
það er aldrei að vita nema maður mæti í Gf á næsta ári ............samt sem áður er Race-dellan ennþá í núlli þessa stundina  og dagana  :roll:, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi tæki sem eru að fara undir 10sek ..........svo er auðvitað  líka geggjað gaman , að sjá  menn
sem ákveða að mæta svona í ganni og ætla að bara prófa og fara svo 10.69 ....... og ekki skemmir að það sé Mopar :mrgreen:

Frikki , ég sá þegar Þórður fór 6.99 , flott og allt það, en var hann ekki búinn að æfa sig á Promod-Camaro í nokkur ár , með dýrustu og flottustu aðstoðarmenn landsins....... ekki var hann að mæta í fyrsta skiptið þegar hann fór 6.99sek,  eins og Stebbi sem var að mæta í sitt fyrsta skipti.....?

Jæja Frikki....á að fara undir 10sek  á Laugardaginn...?

1965 Chevy II:

--- Quote from: Jón Geir Eysteinsson on September 02, 2008, 22:44:23 ---
--- Quote from: Dodge on September 02, 2008, 19:46:23 ---Ég þakka hrósið, það er gamalreinda mopar tractionið, það feilar ekki :D
Fær maður að keppa við þig á næsta ári í GF Jón Geir?

Auðvitað má lengi gott bestna  :) og vissulega er brautin farin að láta á sjá
en ég vildi bara gefa í skyn að "ónýtt" væri full strangt til orða tekið.
Aðal málið er náttúrulega samsafn af olíuslysum (sem ég á sennilega einhverja dropa af  :oops: )
og önnur drulla sem fýkur og veðst þarna yfir allt.
eins og við segjum á slæmri íslensku....
Trakk bæt itt tú hell bæ oll míns  [-o<

--- End quote ---

Sæll Stebbi
það er aldrei að vita nema maður mæti í Gf á næsta ári ............samt sem áður er Race-dellan ennþá í núlli þessa stundina  og dagana  :roll:, finnst bara gaman að koma uppá braut og sjá alvöru tæki fara, þá sér ílagi tæki sem eru að fara undir 10sek ..........svo er auðvitað  líka geggjað gaman , að sjá  menn
sem ákveða að mæta svona í ganni og ætla að bara prófa og fara svo 10.69 ....... og ekki skemmir að það sé Mopar :mrgreen:

Frikki , ég sá þegar Þórður fór 6.99 , flott og allt það, en var hann ekki búinn að æfa sig á Promod-Camaro í nokkur ár , með dýrustu og flottustu aðstoðarmenn landsins....... ekki var hann að mæta í fyrsta skiptið þegar hann fór 6.99sek,  eins og Stebbi sem var að mæta í sitt fyrsta skipti.....?

Jæja Frikki....á að fara undir 10sek  á Laugardaginn...?

--- End quote ---
Jú bara beint í 8sec,tekur því ekkert að stoppa í 9sec :lol: nei ætli það taki ekki lengri tíma að komast í 9sec,svo skemmdi ég rocker arm í aulaskap og það er annar á leiðinni,á ekki von á að hann komi fyrir helgi.

P.S það er ekki eins og Stebbi sé blautur bakvið pedalann þegar að spyrnum kemur þó hann hafi verið að fara 1/4 mílu í fyrsta sinn.
En flottur tími engu að síður með made in sveitin millihedd og það allt.

stefth:
Nú þarf hann nafni minn að mæta aftur á Cudunni og ná 9,99. Ég er handviss um að hann nær því léttilega ef hann græjar sér kvartmíluköggul í hásinguna, sem hann skellir í á milli keppna í sandspyrnu. Hvaða drifhlutfall er annars í ofur-cudunni.
Kveðja, Stebbi Þ.

stigurh:
Hvaða tíma er Kristján Skjóldal að fara venjulega ? þá er ég að meina svona meðaltíma. Ég er svo langt frá því að komast í 1.16@60ft sjálfur... Hvað þarf ég að ná á 1/8 til að vera samkeppnisfær við skjóla ?
stigurh

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version