Author Topic: Reglurnar um Jón, og séra Jón  (Read 4022 times)

Offline Gunnar M Ólafsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 218
    • View Profile
Reglurnar um Jón, og séra Jón
« on: September 04, 2008, 16:31:10 »
Ég hef undanfarið verið að kynnast kvartmílunni lítillega og haft gaman af. Umræður um reglur og búnað eru töluverðar hér á spjallinu, og er það mín skoðun að rétt skuli vera rétt hvað það varðar, og engin mismunun má eiga sér stað, en því miður viðast vera á því brotalamir eins og sjá má á þessum link hér að neðan.

http://www.yellowbullet.com/forum/showthread.php?t=74000

Sjá þyngd/kubik
http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:SE

Kv. Gunni :D

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #1 on: September 04, 2008, 16:46:31 »
Hvar sérðu mismunun í þessu tvennu... þetta meikar engan sens.. nema ég kunni ekki að lesa lengur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #2 on: September 04, 2008, 17:19:44 »
Hvað ert þú að fara félagi kynntu þér staðreyndir áður en þú byrjar að pípa um eitthvað sem þig varða ekkert um.Ég veit vel hver þú ert og hvaðan þetta kemur.Þetta eru 50kg og 10 kúpik þetta er 415cid og 1350kg bíllin er 1490kg og 10 kúpik of stór er þetta rosalega hættulegt.Eru Big block stelpurnar ornar hræddar við smávélinna.Ef ég væri með 500+++++cubik þá væri ég nú ekki hræddur við einhverja smávél sem er made in sveitinn.Og ef við tökum 1350kg 415cid en bíllin er 425.5cid og 1490 kg er hann þá ekki mitt á milli ég held að 140 kg vegi meira en 10cid.Þetta er nú ekki stórmál það er ekki eins og þetta sé heimsmeistara mót.Kv Árni Kjartans
« Last Edit: September 04, 2008, 18:23:27 by ÁmK Racing »
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #3 on: September 04, 2008, 18:19:02 »
Gunnar hver gefur þér rétt til þess að nota þræði sem ég hef skrifað á öðrum spjallborðum?ALLAVEGA ekki ÉG.Þetta hefur aldrei verið neitt leyndar mál með þetta og vissu þetta allir fyrrir sýðustu keppni.Þannig að ég sé ekki að þetta sé eitthvert issu sem þú ert að pósta hér í minni óþökk.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #4 on: September 04, 2008, 18:23:12 »
Það þarf nú ekki leyfi neins til að vitna í hluti sem skrifaðir eru á netinu á opnum spjallborðum..:)

En hins vegar á að vikta alla bíla í öllum þyngdarflokkum niðri í pitt þegar bílarnir eru skoðaðir fyrir hverja einustu keppni.  Ekki bara OF bílana..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #5 on: September 04, 2008, 18:24:53 »
Jú mitt leifi enda minn póstur.Bíllinn var viktaður síðast.Kv Árni :mrgreen:
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #6 on: September 04, 2008, 18:25:05 »
Já, enda var bíllinn hans Kjarra vigtaður í síðustu keppni, þannig að þetta er greinilega ekkert leyndarmál, menn hafa heldur ekki kært hann úr keppni þannig að menn eru greinilega alveg sáttir  :???:
Gísli Sigurðsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #7 on: September 04, 2008, 19:57:59 »
ég hef nú ekkert á móti því að ég sé vigtaður :lol:

væri bara lögleg afsökun að minn fer ekkert það hratt með þessi auka kg bílsins á sér.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #8 on: September 04, 2008, 20:22:49 »
ég hef nú ekkert á móti því að ég sé vigtaður :lol:

væri bara lögleg afsökun að minn fer ekkert það hratt með þessi auka kg bílsins á sér.

lögleg kannski en ekki góð , bara á með þig og ná þeim af þer
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #9 on: September 04, 2008, 22:12:38 »
ég hef nú ekkert á móti því að ég sé vigtaður :lol:

væri bara lögleg afsökun að minn fer ekkert það hratt með þessi auka kg bílsins á sér.

lögleg kannski en ekki góð , bara á með þig og ná þeim af þer

hehe bílinn minn er 1400 kg án framstuðara en er frá framleiðanda curb weight 1220 kg (2690 lb)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #10 on: September 04, 2008, 22:34:04 »
ég hef nú ekkert á móti því að ég sé vigtaður :lol:

væri bara lögleg afsökun að minn fer ekkert það hratt með þessi auka kg bílsins á sér.

lögleg kannski en ekki góð , bara á með þig og ná þeim af þer

hehe bílinn minn er 1400 kg án framstuðara en er frá framleiðanda curb weight 1220 kg (2690 lb)

 #-o sorry minn misskilingur  :twisted:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #11 on: September 05, 2008, 14:06:06 »
Er nokkuð mál að setja 50 kg í bílinn svo að hann sé löglegur. Má keira á hvaða bensíni sem er í þessum flokki. Þeir sem vikta bílinn fyrir keppni eiga að látta keppanda þyngja bílinn sé hann of léttur.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Reglurnar um Jón, og séra Jón
« Reply #12 on: September 05, 2008, 21:01:58 »
Er nokkuð mál að setja 50 kg í bílinn svo að hann sé löglegur. Má keira á hvaða bensíni sem er í þessum flokki. Þeir sem vikta bílinn fyrir keppni eiga að látta keppanda þyngja bílinn sé hann of léttur.
Kveðja Magnús.
Sammála með að þyngja bílana..  Rétt skal vera rétt :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488