Author Topic: Til Sölu: VW Golf VR6 Syncro  (Read 2539 times)

Offline gisliel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Til Sölu: VW Golf VR6 Syncro
« on: August 29, 2008, 00:14:50 »
Vegna hugsanlegra bílakaupa er ég að spá í að selja gripinn þótt ég tími því varla. Allavega hér er lýsingin.

Gerð: VW Golf VR6 Syncro

Árgerð: 1996

Ekinn: 202. þús.

Skifting: Bsk

Drif: Fjórhjóla

Vél: 2,9

Dyr: 5

Það er topplúga, 15" felgur með dekkjum, 17"felgur með dekkjum geta fylgt með. Get líka látið græjur fylgja honum fyrir rétt verð.
Það fylgir honum annar gírkassi, millidrif og afturdrif.
Það er polyurethane fóðringar í honum að framan.
2,5" púst, það er svoldið flott hljóð úr honum.

Verð: 600 þús. með öllu. ekki alveg heilagt.
Upplýsingar í síma 661-8981 eða pm

Á bara myndir af honum á 17" felgunum.
Myndir:






« Last Edit: August 29, 2008, 19:41:31 by gisliel »