Author Topic: Fyrsti Mustang Hittingur  (Read 4859 times)

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Fyrsti Mustang Hittingur
« on: August 08, 2008, 17:50:28 »
Hist verður á Vís planinu á sunnudaginn 10.8 kl:14 brottför þaðan er kl:15 og verður ekið út á kvartmílubraut staldrað þar við í klukkutíma.
Þaðan verður farinn rúntur í gegnum hafnarfjörð til reykjavíkur þar sem tekinn er laugarvegur.

Mynd er frá mustang hitting hjá www.yellowmustangregistry.com þar sem allir félagar eiga gula mustanga.




« Last Edit: August 09, 2008, 16:36:59 by emm1966 »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #1 on: August 10, 2008, 11:43:29 »
Hvaða VÍS plan er verið að tala um - við Hallarmúla í Reykjavík?

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
« Last Edit: August 10, 2008, 11:58:11 by emm1966 »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #3 on: August 10, 2008, 19:45:44 »
Þetta var æðislegt í dag.

Takk fyrir mig!

Hlakka til að hitta ykkur næst og þá verða örugglega fleiri
« Last Edit: August 10, 2008, 20:33:33 by SPRSNK »

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #4 on: August 10, 2008, 20:07:47 »
Æðislegur dagur :) Takk kærlega fyrir mig og já vonandi náum við fleirum Mustang bílum næst
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #5 on: August 10, 2008, 20:17:28 »
Sammála, gaman að þessu og reyna að fá sem FLESTA næst!  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #6 on: August 10, 2008, 20:23:03 »
Komst því miður ekki! en svona er það bara, maður mætir bara sprækur næst!
En hvernig var svo mæting og var ekki einhver með myndavélina á sér ?

bk Olli
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #7 on: August 10, 2008, 20:52:23 »
Mætingin var slök, fámennt en góðmennt.

Þeir sem komu voru:

1968 Mustang Fastback (Bjarni Finnboga) kom reyndar ekki upp á braut.
1968 Mustang Fastback GT (ég)
1966 Mustang (Addi)
2008 Saleen Sterling (Hilmar)
1971 Mustang 429 SCJ (Hálfdán)
1995 Mustang GT Grænn (Jói)
2007 Mustang Shelby GT-500 Blár (Frikki)
2007 Mustang Shelby GT-500 Rauður (Ingimundur)
2004 Ford Mustang Mach-1 Blár (Biggi)

Strákarnir tóku myndir, var ekki með vélina á mér. 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #8 on: August 10, 2008, 21:25:03 »
Já þetta var sko gaman, enn meira fjör planað næst.

Þeir mustang eigendur sem vilja vera með sendi mér e-mail með
nafni,heimilisfang,gsm,hvernig mustang og númer

Setja skal í Subject:Mustang klúbbur sendist á emm1966@gmail.com

Til að vera með þarf aðeins að eiga Ford Mustang og það kostar ekkert að vera með.
« Last Edit: August 11, 2008, 07:43:00 by emm1966 »

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #9 on: August 10, 2008, 21:43:21 »
myndir eru það stórar að það er best að hægri smella og open in new tap eða save as.

Einnig má sjá þær líka hér http://rides.webshots.com/album/565317229xfpzVj 
« Last Edit: August 10, 2008, 22:21:19 by emm1966 »

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #10 on: August 10, 2008, 21:48:05 »
Flottir :) verst að búa ekki á suðurlandinu á svona dögum
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline PGJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #11 on: August 10, 2008, 23:23:05 »
Skal mæta með minn um leið og hann verður sprautaður :D
-Palli

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #12 on: August 28, 2008, 03:21:46 »
Fer ekki að koma að næsta hitting?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Fyrsti Mustang Hittingur
« Reply #13 on: August 28, 2008, 07:34:10 »
þetta er mjög flott framtak hjá ykkur =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal