Author Topic: er hægt  (Read 4104 times)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
er hægt
« on: August 21, 2008, 19:14:40 »
þar sem mamma er að hugsa um að fá sér annan bíl þá á ég að fá þann gamla þegar ég fæ bílpróf, en það er skoda fabia 2000 styttri útgáfan, og dauðlangar mig að troða í hann vél úr Dodge Shadow turbo og græja við hana beinskiftingu, en er þetta mögulegt eða eru þetta kanski bara draumórar hjá mér??
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #1 on: August 21, 2008, 21:22:46 »
Það er án efa hægt, en ég held að þú græðir nú ekki mikið á því.

kv
Björgvin

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #2 on: August 21, 2008, 21:34:52 »
Engin leiðindi eða neitt illa meint, þar sem ég hef bara gaman af svona brasi...en tilhvers að standa í þessu?
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #3 on: August 21, 2008, 22:11:57 »
bara að prófa, gá hvað ég myndi ná honum langt niður kvartmíluna með því að troða í hann turbo vél úr öðrum fólksbíl, voru nú bara aðalega hugleiðngar hjá mér
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: er hægt
« Reply #4 on: August 21, 2008, 22:53:46 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: er hægt
« Reply #5 on: August 21, 2008, 23:57:53 »
Dodge vélinn væri orðin úrbrædd áður en þú næðir að slaka henni ofaní  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: er hægt
« Reply #6 on: August 22, 2008, 00:12:19 »
nonni fer það ekki eftir ástandi motorins kvað voru þeir ekki um eða yfir 150 hestar á móti kvað um 80 hestar í fabia  en kvað er svona mopar þungur og hefur einhver gert svona swap  :?:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #7 on: August 22, 2008, 00:15:56 »
Fáðu þér létta grind/buggy og settu shadow vélina í hana, þá erum við að tala saman..........eigðu svo Fabiuna til a draga draslið upp á braut.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: er hægt
« Reply #8 on: August 22, 2008, 00:17:09 »
nonni fer það ekki eftir ástandi motorins kvað voru þeir ekki um eða yfir 150 hestar á móti kvað um 80 hestar í fabia  en kvað er svona mopar þungur og hefur einhver gert svona swap  :?:
Öööö nei þetta er handónýtt rusl.

Og eruð þið virkilega að taka vel í það að mixa eitthvað ofaní skítfúlan og gamlan Skoda  :-s

Klárið mig ekki sykurpúðar  =;
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: er hægt
« Reply #9 on: August 22, 2008, 00:30:30 »
ef eg myndi hugsa um að gera svona verkefni þá myndi eg seta í hann t.d audi v8 al motor eða nyri motor frá vw Group :D

en allt svona swap kosta pening og tima , það borgar sig að hugsa þau vel fra A til Q áður en menn byrja á svona verkefni
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: er hægt
« Reply #10 on: August 22, 2008, 00:37:21 »
ef eg myndi hugsa um að gera svona verkefni þá myndi eg seta í hann t.d audi v8 al motor eða nyri motor frá vw Group :D

en allt svona swap kosta pening og tima , það borgar sig að hugsa þau vel fra A til Q áður en menn byrja á svona verkefni
Afhverju seturðu ekki V8 Audi eða Vw í transinn fyrst þetta er svona æðislegt   :-k

Hættiði nú að rugla svona í strákgreyinu,Þetta er svo fáránleg og heimskuleg hugmynd að hún er orðinn fyndin aftur  :lol:

Ég ráðlegg þér minn kæri Edsel að segja mömmu að halda bara áfram að prumpa í skodann sinn og þú finnir þér eitthvað töluvert gáfulegra.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #11 on: August 22, 2008, 00:39:36 »
Fabia er einfaldur og ágætir bíll............best að halda honum svoleiðis. Shadow vélin er ágætis mótor, aðeins barn síns tíma en virkar fínt og má bæta vel við hana en gírkassarnir voru ekki að þola átökin í þetta þungum bílum svo að þá er lag að setja þetta í eitthvað létt.
Valur Vífills smíðaði eitt sinn ferlega ljótan Buggy með svipuðu krami, veit ekki hvernig sú smíð endaði eða hvort hann var eitthvað notaður, ef hann er til er tilvalið að slaka vélinni í hann.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: er hægt
« Reply #12 on: August 22, 2008, 00:51:08 »
eg sagið ekki að þetta væri góð hugmynd .

rg kom bara með bertir kost í svona swap .

og eg hugsa að hann Sindri á eftir að taka ser góðan tíma til að kaupa sinn fysta billinn nú eða sitt fysta  verkefni
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #13 on: August 22, 2008, 14:02:02 »
var nú bara pæling hvort eð er, ætlaði svo að sprauta hann geislavirknisneongrænan og stinga svo alla af á umferðarljósunum, svo verður að fara að skifta um vél í fabiuni vegna þess að hann er farinn að leka vatni í olíuna og hugsanlega leka olíuni líka, en annars fer að styttast í að ég fari að byjra á því að taka trukkinn í gegn
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #14 on: August 22, 2008, 16:08:01 »
segðu mér að þetta lita val hafi verið grín plíííís  :roll:

ég myndi hætta hanga hérna inná og reyna gera eitthvað fyrir þennan ram þinn  :wink:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #15 on: August 22, 2008, 19:14:06 »
nei litavalið var nú (hugsanlega) ekki grín :mrgreen: en kanski er það rétt hjá þér, raminn búinn að bíða nógu lengi, en það er spurning hvort maður hafi efni á því að gera eitthvað fyrir hann eins og þú ætlar að rukka mann um tannhjólin :smt040
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline burger

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 467
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #16 on: August 24, 2008, 19:24:16 »
hóst hóst *** heill gírkassi vinurinn hóst ****


langar thig svona ad borga 90 þus fyrir hann ? :roll:
Sigurbergur Eiríksson

rieju smx 2004 BlUe edition :D pro

Quote from: "Leon"
Quote from: "Camaro-Girl"
hian eð tij soli ogher itor l aKShofn
:smt030  :smt024

ahaha :D svona gerist ef maður drekkur og spjallar á netinu :D;)

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: er hægt
« Reply #17 on: August 24, 2008, 21:33:32 »
hóst hóst *** heill gírkassi vinurinn hóst ****


langar thig svona ad borga 90 þus fyrir hann ? :roll:
held að 25 kall sé alveg nóg fyrir 4 ára gamlan gírkassa í nöðru  :roll:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093