´góða kvöldið.kunningi minn er að bjóða mér camaro z28 árg 95 með 5.7 og leðri og bara sæmilegasta bíl ,hef ekki séð hann,en hann er skráður tjónabíll...hvaða verð væri skinsamlegt að vera að tala um
Það er búið að hræða alveg ótrúlega marga í sambandi við þetta "skráður tjónabíll".....jújú stundum ástæða til.
EN
Bíllinn þarf ekkert að hafa lent í td slæmum árekstri til að hafa "tjónabíla"-stimpilinn eftir erlendum gögnum.
Ég átti einmitt hvítann 95-96 Camaro sem var skráð tjónabifreið, sem Biggi á Selfossi flutti inn fyrir mörgum árum. Bíllinn hafði verið strippaður úti, hurðum ofl stolið, þannig kom hann heim og hlaut því stimpilinn "Tjónabifreið"....semsagt skráð örugglega "theft recovery" á titlinum.
Bara skoða vel og gera svo tilboð
Gangi þér vel.