Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Camaro Z28
Kallicamaro:
Langar að henda inn hérna nokkrum myndum af Camaroinum mínum, hef aldrei hent inn myndum hingað. Fór með hann niður í Bónfeðga á Selfossi og fékk að þrífa og bóna þar í gærkvöldi ásamt nokkrum félögum.
Er búinn að vera með þennan bíl í núna tvö og hálft ár og margt og mikið búið að gera og ýmislegt gengið á, m.a. Nýr LS1 mótor á Ljónstöðum, nýtt drif 3.23 og driflæsing hjá Icecool, er nánast búinn að fullkomna hann útlitlega séð fyrir utan SS spoiler, nema að manni detti það í hug að fara setja á hann black chrome grill og ný afturljós og svo má leika sér í að máta á hann felgur eftir því sem manni dettur í hug.
En núna er bíllinn í frábæru standi hjá mér og hefur aldrei verið að virka betur en einmitt núna með nýjann mótor.
En hér eru nokkrar myndir síðan í gær og eikker samtíningur frá kaupdegi og til dagsins í dag.
Bónfeðgar 21.Ágúst 2008
Mars 2006 Fjárfesting
Október 2006 Felgur
Júní 2007 Bílverk BÁ: Framsvunta, ljósabúnaður. Júlí 2007 Icecool: Drif og driflæsing
Vetur/vor 2007-2008 Ljónstaðir: Mótor hrundi, nýr LS1 græjaður í hann. Rákaðir bremsudiskar og spacerar allan hringinn, Filmur, Opið púst...
Andrés G:
þetta er örugglega fallegasti 4 gen. camaro sem ég hef séð!! 8-) =P~ =P~ 8-)
Stefán Hansen Daðason:
Vel bónaður hjá okkur :D
Geir-H:
flottur hjá þér Kalli, en af hverju orginal mótor aftur?
Kowalski:
Ég hef nú aldrei verið mikið fyrir body kit á 4th gen Camaro, og ef út í það er farið, ekki heldur ram air húdd. En þetta er engu að síður glæsilegt eintak.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version