Author Topic: E46 Bmw 320d '05 //Yfirtaka á láni//  (Read 1466 times)

Offline Eg!ll

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
E46 Bmw 320d '05 //Yfirtaka á láni//
« on: August 21, 2008, 16:05:00 »
Þar sem ég er að fara í skóla fram að áramótum þá set ég þennan á sölu.
Langar lítið að selja en svona er þetta.

Er algjör draumur í dós gagnvart eyðslu og akstri yfir höfuð.

Tegund: Bmw E46
Undirgerð: 320d sedan
Ekinn: 78,000 km
Litur: Svartur
Árgerð: 2005
Hurðir: 4



Skipting: Sjálfskiptur með möguleika að skipta sjálfur
Vél: 2000cc
Eldsneyti: Dísel
Drif: Rwd
Hestöfl: 150 hö
Tog: 330 nm
Þyngd: 1490 kg
Eyðsla: 7-8,5 l/100km í innanbæjarkeyrslu!



Ástand: MJÖG vel með farinn bíll, sést ekki á honum innan né utan.

Það sem er nýtt:
-Nýtt í bremsum
-Nýjar golfmottur
-Ný smurður

Felgur: 17“ álfelgur
Dekk:GLÆNÝ heilsársdekk

Aukahlutir og búnaður:
Filmaður hringinn, ABS bremsur, Aksturstölva, Armpúði, Álfelgur, Fjarstýrðar samlæsingar, Geislaspilari, Handfrjáls búnaður,
Hraðastillir, Höfuðpúðar aftan, Líknarbelgir, Loftkæling, Rafdrifnar rúður, Rafdrifnir speglar,
Reyklaust ökutæki, Samlæsingar, Spólvörn, Stöðugleikakerfi, Útvarp, Tauáklæði, Veltistýri, Vökvastýri, takkar í stýri ofl ofl...

Fæðingarvottorð geti þið nálgast hjá mér, nenni ekki að henda því hér inní auglýsingu.



Ásett verð: Yfirtaka á láni
Áhvílandi: Um 3,500þ.
Afborganir: 58,xxx kr
Lánið er hjá SP Fjármögnun og skiptist það í yen og frankar
Höfuðstóll og afb voru MUN neðar áður en allt hækkaði


SKOÐA ÖLL SKIPTI Á DÓTI MEÐ MINNI AFB.
Hafið samband í gegnum
S:6918900
Mail: egillfc@hotmail.com
PM
E46 Bmw 320d '05 ///16,327@81///

-You'll Never Walk Alone-