Teddi,
Þetta er nú soldið rangt.... það eru alveg til flokkar með mismunandi tækjum og EKKERT forskotakerfi... sem er til að mynda það sem er að tröllríða öllu núna.
Tube chassis græjur með small blocks, big blocks, turbo, twin turbo, blower, procharger, nítró (uppí 5-þrep), n/a, á bensíni eða brennivíni með automatic, lenco... o.sv.frv...öllu hent saman í einn flokk því að allir eru að meika sama powerið og fá þyngdir fyrir sitt combó.
Það á bara að hætta þessu dauðans djöfulsins index rugli og keyra þetta heads up, sá sem á mesta dótið vinnur.. fær okkur hina til að kaupa betra dót og komast nær nýja tímanum (og bæta tímann líka)... í staðinn fyrir að nota gömlu 305 heddin sem einhver bóndi í uppsveitum portaði með mjaltarvélinni forðum daga eða ofur eldgreinarnar af einhverju hræji sem þótti töff 1960...
Þetta snýst um að fara hratt og bæta sig, en ef einhver kemst uppá lagið með að smíða deadly consistant OF bíl hvar er þá keppnin... tóm þvæla.
EKM
sem finnst þetta þvæla.