Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppandalisti fyrir keppni 23. Ágúst

<< < (2/11) > >>

Addi:

--- Quote from: Kimii on August 22, 2008, 00:28:59 ---
--- Quote from: Einar K. Möller on August 22, 2008, 00:13:49 ---Þetta lúkkar ekkert smá flott... góður listi þarna á ferð.

--- End quote ---

já flott skráning í OF, vonum bara að veðurguðirnir verði okkar meiginn á laugardaginn

--- End quote ---


Mikið flott skráning, Jóakim...þið Gísli verðið bara að dansa þurrkdans svo keppni megi verða :lol: :lol:

Ef af verður stefnir þetta bara í flottustu keppni í lengri tíma og vá mikið af fólki í OF.   =D>

Gixxer1:
Glæsilegt,,,,,,,,,,,,,,,,,en vantar mig...Björn Sigurbjörnsson........Mótorhjól J nr3:)

urquattroisland:
There is one thing i dont get, why can i not compete in rs flokkur?? The rules say that its max 4,0/1,7=2,35 L  Or in my case 2,2/1,7= 3,74  [-X

max 4,0L. So why can i not compete in RS????

Valli Djöfull:
Í RS eru reglurnar 4 lítra vél mest ef ég man rétt, en ef þú ert með túrbó er það 2,3 lítrar max..

fordfjarkinn:
Gaman gaman 10 skráðir þetta er æðislegt. Altaf er þeím að fjölga í keppnisbílaflokknum.
Kristján er nagli og sönn Kvartmíluhetja og er ekkert að fara að hætta þó blási smá á móti.
Gott er að sjá að Einar Kr er ekki alveg af baki dottinn.
Jenni skráður líka á littla Turbo FIATINUM.
Kristján Með CAMARO hárþurkuna.
Og Loksins ættlar monzan að láta sjá sig.
Hefði reyndar orðið aðeins hamingjusamari ef Ari Jóhans og Ingó væru þarna líka (altaf sama frekjan aldei ánægður vill altaf meira).
Megi ykkur öllum ganga best á komandi keppnum. Vonandi bilar engin og menn fara sáttir heim eftir gleði dag.
KV teddi@racebensin.com

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version