Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hvað er í gangi?

<< < (7/12) > >>

Moli:
Ég held það sé nú bara mun ódýrara að kaupa heilan svona fleka en að fara að standa í að gera þetta upp.  :roll:

Kristján Ingvars:
Hjá mörgum snýst þetta ekki um það, heldur að geru upp sinn eigin bíl. Það er allavega mitt áhugasvið og mitt persónulega álit. Mörgum finnst bara gott að kaupa sér gamlan bíl og þurfa ekki að standa í öllu brasinu en að segja að þessi bíll sé bara handónýtt rusl osfrv er náttúrulega bara þvæla.  :wink:

Moli:

--- Quote from: kristjaning on December 12, 2008, 19:43:37 ---Hjá mörgum snýst þetta ekki um það, heldur að geru upp sinn eigin bíl. Það er allavega mitt áhugasvið og mitt persónulega álit. Mörgum finnst bara gott að kaupa sér gamlan bíl og þurfa ekki að standa í öllu brasinu en að segja að þessi bíll sé bara handónýtt rusl osfrv er náttúrulega bara þvæla.  :wink:

--- End quote ---

Ég veit það fullvel. Eigum við ekki bara að leyfa manninum að gera það sem hann vill við bílinn án þess að við förum að hrauna frekar yfir hann á opnum vef.  :roll:

bluetrash:
En þekkir engin til hans og veit í hvað hann notaði þá allt það sem skorið var af bílnum?

Kristján Ingvars:
Endilega. Enda var ég ekki að hrauna yfir einn né neinn, þvert á móti!  :mrgreen:

Bara segja mína meiningu á málinu..  :smt006

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version