Author Topic: VW Polo Okt'02 - 1.2L BasicLine - Ek.67500 - Ódýr í rekstri...  (Read 1698 times)

Offline gudjohn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Góðan dag,

Ég er með einn gullmola, VW POLO , sem kom á götuna í október 2002. Ekinn aðeins 67.500 kílómetra. Það er um 11.000km á ári. Bíllinn eyðir mjög litlu, er að keyra hann rúmlega 500km á tanki (40L tankur).

Bíllinn er í toppstandi, keyptur í febrúar af HEKLU, en er að selja gripinn vegna flutnings til útlanda.

Nánari upplýsingar um molann:

VW POLO Okt'02
1.2L BasicLine (3.strokka vél, með tímakeðju)
Skoðaður '09
Silfurlitaður
Ekinn 67.500km
Beinskiptur
2. dyra
Ný sumar og vetrardekk fylgja

Verðhugmynd er 600.000,-ISK en ég hlusta að sjálfsögðu á öll tilboð!

Myndir af gripnum má skoða hér fyrir neðan!






Áhugasamir ekki hika við að hafa samband, annaðhvort síma eða tölvupóst...

Kveðja,
Guðjón
699-0609
gudjohn@hive.is