Author Topic: Viltu ekki losna við flugur, geitunga, Kóngulær og skordýr!?  (Read 1483 times)

Offline VAB

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Finnst þér ekki virkilega óþolandi að hafa flugur, geitunga, köngulær og skordýr inni hjá þér?

Við erum með einfalda lausn!

Við erum að selja net í römmum sem þú getur sett í gluggann þinn þannig að flugur, geitungar og skordýr komist ekki inn í íbúðina.
Það er minnsta mál að taka netið úr og setja það aftur í gluggann.
Hægt er að fá netin flestum litum.

Netin er hægt að geyma yfir veturinn og nota svo aftur og aftur!


Hér er mynd af neti sem ég er með inni hjá mér (með gráu neti)


Verð:
Venjuleg stærð á gluggum: 1500kr.
Stærri gluggar: 1800Kr - 2300kr (Eftir stærð).
Margir gluggar: Afsláttur ef keypt er í fleiri en einn glugga.

Þú þarf bara að láta okkur vita stærðina á glugganum og við gerum netið klárt fyrir þig.

Áhugasamir og þeir sem hafa fyrirspurninir meiga endilega hafa samband á flugulaus(at)hotmail.com eða sendið mér einfaldlega PM.

http://www.myspace.com/flugulaus