Author Topic: Dodge Neon SRT-4 '05 Fer á Yfirtöku  (Read 1277 times)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Dodge Neon SRT-4 '05 Fer á Yfirtöku
« on: August 15, 2008, 23:34:31 »
Bíllinn er staddur í Rvk...

http://bill.is/bill/nr/140483/

Tegund: Dodge Neon SRT-4

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 2400cc, 230hp, smá skrúfaður upp í boosti, 174kw/5300RPM, 339nm frá 2,200-4,400 rpm, lítið mál og ódýrt að fá hann mun kraftmeiri

Skipting: Beinskiptur 5.gíra m/ úber shortshifter

Ekinn: 23þús mílur

Drif: Framhjóladrif, LSD Læsing

Litur: Grásans(Silfur) Annar af 2 af þeim lit á landinu! (Og NEI þetta er EKKI sá sem hönktjónaðist í Rvk hjá Eimskip á vinstra framhorni)

Ástæða Sölu: Ég er Subaru 1800 maður :D En alltaf gaman að breyta til líka.

Aukahlutir: CLK Style Afturljós, Úber ShortShifter, HKS TurboTimer (með 0-100km/h-, einn áttuna mílu-, kvartmílu- og 60ft mælingum og fleira og fleira, Tein S Lækkunargormar (Orginal Gormar fylgja með), Sport Körfustólarnir, Rauðar bremsudælur, smávægileg breyting á pústi.
Það sem er ekki hægt að fá í þessa bíla á netinu, það er rugl, allt hræódýrt, allir varahlutir hræódýrir og aukahlutir, endalaust til af þessu. Svo er hann Ingþór AMG náttla besta umboðið á landinu, hann lumar á ýmsu sem hægt er að fá á góðum prís ;) Og já, bíllinn hefur ALDREI verið kústaður! ALDREI!

Skipti: Skoða lánaskipti á ódýrari bíl

Verð: Set á hann 2.8millz, áhvílandi er 2,4millz, afborganir eru 52þús á mánuði... Bíllinn fer á yfirtöku á láni því það eru nokkur smáatriði sem þarf að laga!

Uppl í PM... eða síma 8472003


ATH:

Nr1.: TurboTimerinn lét ég í þennan bíl um viku eftir að ég keypti hann, þá var hann keyrður 8000mílur samkvæmt mælaborði en vélin og allt mun minna. Hann hefur aldrei verið þaninn kaldur og aldrei látinn ganga minna en hálfa mínútu eftir akstur.

Nr2: Þessi bíll er skráður tjónabíll. Hann lenti í vatnstjóni í Louisiana, New Orleans, lenti semsagt í Katrina fellibylnum 2005 og var hann þá keyrður nákvæmlega 274mílur. Þessi bíll var fluttur inn rétt fyrir áramót 2006-2007 með öðrum bíl sem var klesstur. Þessi bíll var strippaður og allur ryðvarður uppá nýtt þannig að eina sem að var notað af upprunalega bílnum er skelin og hjólabúnaðurinn, allt annað er notað úr tjónabílnum. s.s Vél, Innrétting, sæti, og allt bara. Það eina sem böggar mig núna er að topplúgan leggst ekki alveg rétt niður, en annar sleði fylgir með til að laga þetta.


Myndir:





































Quote
Nánar:
Engine Type:                     
Inline-4, Turbocharged

Displacement cu in (cc):     
148 (2429)

Power bhp (kW) at RPM:       
230(172) / 5300

Torque lb-ft (Nm) at RPM:    
250(339) / 2200-4400

Redline at RPM:                     
6000RPM

Brakes & Tires
Brakes F/R:                       
ABS, vented disc/disc

Tires F-R:                         
205/50/17

Exterior Dimensions & Weight
Length × Width × Height in:   
157.5 × 67.4 × 56.5

Weight lb (kg):                       
1290kg

Performance
Acceleration 0-62 mph s:       
5.8

Top Speed mph (km/h):                 
256km/h

Fuel Economy EPA city/highway mpg (l/100 km):    
7-8 á hundraði í sparakstri, og segjir sig sjálft, meira á inngjöf
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!