þetta er ekkert mál ef þú hefur einhverja reynslu í þessum bílum, ég persónulega myndi ekki nenna þessu nema ég kæmist yfir takeover úr öðrum bíl, þ.e.a.s mótorbita, rafkerfi, skiptingu,vél,drifskapt,hásingu þá þarftu í raunini bara að droppa öllu kraminu undan og skilja boddýið eftir, 4-7tímar eru ekkert óeðlilegir fyrir normal mann myndi ég halda, að setja vélina sjálfa í er ekkert mál, þú dropapr gamla niður, svo seturu nýju vélina á nýja mótorbitan, ásamt stýrismaskínu og flr sem er að mínu mati betra að eiga við fyrir framan sig, svo seturu hana bara upp eins og gamla kom niður, það á að ganga vandræðalaust fyrir sig, vertu búinn að setja rafkerfið á mótorinn fyrst samt, mun þægilegra