Author Topic: Dodge Stratus 2003 árgerð  (Read 1110 times)

Offline kjarrib

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
Dodge Stratus 2003 árgerð
« on: August 12, 2008, 15:31:33 »
Er með Dodge Stratus 2003 árgerð til sölu.

Þetta er bensín bíll með 2400 cc. slagrými.
4 strokkar
150 hestöfl
5 manna
2 dyra
Sjálfskipting
Framhjóladrif
1475 kg

Aukahlutir og búnaður
Fjarstýrðar samlæsingar - Líknarbelgir - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar -DVD spilari og skjár - Litaðar rúður að aftan - Spoiler - 17" krómfelgur - Loftkæling - Veltistýri - Vökvastýri - Innspýting - Hraðastillir (Cruize control)

Hann er keyrður 51.XXX mílur og fylgir smurbók með. Hann hefur alltaf farið í smur á réttum tíma og vel hugsað um hann. Ég fór með hann í djúphreinsun og alþrif í maí svo sætin eru mjög hrein.

Ásett verð: 1590þús. Áhvílandi er ca. 1.000.000. Lánið er hjá Elísabet og eru mánaðarlegar afborganir ca. 45þús á mánuði með tryggingum (tryggingarnar 9þús)

Áhugasamir geta haft samband í síma 869-6824 (Kjartan) eða í gegnum PM