Author Topic: Ryðvörn á innfluttum bílum ?  (Read 4365 times)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« on: July 22, 2008, 21:11:38 »
hvernig er það mað bíla sem eru innfluttir frá USA 2000 og nýrra, er betra að fara með þá í ryðvörn og hvar er best að gera það ?

takk takk

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #1 on: July 22, 2008, 23:39:56 »
Á heimilinu er Grand Cherokee 1999 módelið. Hann var fluttur inn 2005 en var ekki ryðvarinn. Það sér varla á botninum þrátt fyrir að hann hafi verið þrjá vetur á höfuðborgarsvæðinu, en það gæti haft eitthvað að segja að boddýið er galvaniserað.
Kristinn Magnússon.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #2 on: July 22, 2008, 23:46:22 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #3 on: August 11, 2008, 18:04:56 »
ég á 2008 Octaviu sem ég keypti nýja hjá umboði.

Það er að vísu factory vax ryðvörn í lokuðum rýmum , og boddí galvanserað eða zynkhúðað ( man ekki )

En það er ekki dropi af ryðvörn sjáanlegur neinsstaðar undir bílnum , bara bert járn , og það ergir mig aðeins.

Galvanseríng og zynkhúðun getur jú skemmst við grjótkast og ætla ég að ryðverja bílinn í druslur.
Enda er það líka mjög góð hljóðeinangrun.

Kv. Kalli
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #4 on: August 12, 2008, 00:26:55 »
ég á 2008 Octaviu sem ég keypti nýja hjá umboði.

Það er að vísu factory vax ryðvörn í lokuðum rýmum , og boddí galvanserað eða zynkhúðað ( man ekki )

En það er ekki dropi af ryðvörn sjáanlegur neinsstaðar undir bílnum , bara bert járn , og það ergir mig aðeins.

Galvanseríng og zynkhúðun getur jú skemmst við grjótkast og ætla ég að ryðverja bílinn í druslur.
Enda er það líka mjög góð hljóðeinangrun.

Kv. Kalli
Djöfull ertu ruglaður
Adam Örn - 8491568

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #5 on: August 12, 2008, 01:18:22 »
Já ég hef stundum verið sakaður um það.

En af hverju segir ÞÚ það ?
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #6 on: August 12, 2008, 01:41:00 »
er ekki 12 ára ryðvarnarábyrgð á Octavia  :?: og þar sem billinn er nyr hja þer myndi eg kann hvort og hver mengi ryðverja bíllinn til að hann missi ekki ábyrgðina
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline ICE28

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Ryðvörn á innfluttum bílum ?
« Reply #7 on: August 12, 2008, 01:47:24 »
Jú á boddí útaf galv.

Og já , ég ætla að kynna mér hvernig þetta virkar í samb við ábyrgð.

Í gamla daga voru allir nýjir bílar afhenntir kafryðvarðir af einhverju fyrirtæki og auka ryðv.ábyrgð frá þeim.

Kv. Kalli
Kv. Karl Hermann
Kalli@kopasker.is
849-2579