Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sandspyrna - Íslandsmet
(1/1)
Björgvin Ólafsson:
Hér er listinn yfir Íslandsmet í sandspyrnu eins og hann lýtur út eftir tímabilið í ár.
Vélsleðar: Friðrik Jón Stefánsson Artic-Cat Pro Mod 4,060
Mótorhj. 500cc: Baldvin Gunnarsson KTM 4,941
Fjórhjolafl: Erlingur H Sveinsson Can-Am 800 5,661
Fólksbílar: Sigurpáll Pálsson Chevrolet Nova 5,790
Útb.Fólksb: Benedikt Eiríksson Chevrolet Vega 4,258
Jeppafl: Kjartan Guðvarðarson Willys 4,870
Útb.jeppar: Einar Gunnlaugsson Norðdekk Drekinn 4,343
Sérsmíðuð ökut: Halldór Hauksson Porsche 935 4,526
Opinn fl: Þórður Tómasson Víkingurinn 3,259
kv
Björgvin
baldur:
Er enginn mótorhjólaflokkur yfir 500cc?
Björgvin Ólafsson:
--- Quote from: baldur on August 11, 2008, 21:56:54 ---Er enginn mótorhjólaflokkur yfir 500cc?
--- End quote ---
Jú, en hann hefur ekki verið keyrður eftir að hjólum var splittað í 2 flokka.
Þannig að það er ekkert standandi met þar.
kv
Björgvin
Navigation
[0] Message Index
Go to full version