Author Topic: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)  (Read 4054 times)

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« on: August 05, 2008, 17:51:10 »
sælir Félagar Góðir

nú er komið að annari keppni sumarsins.Hún fer fram Laugardaginn 9. Ágúst, ef þú hefur áhuga á að taka þátt  Vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

gilson7911@gmail.com

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Flokkur
GSM

tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. nánari upplýsingar í síma 8587911, Gísli


SKRÁNINGU LÝKUR Á FIMMTUDAGSKVÖLD Á SLAGINU 24:00


þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.


dagskrá keppninar verður birt síðar

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin annaðhvort fimmtudag eða föstudag, fer eftir veðri.

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 24:00 Fimmtudaginn 7. Ágúst

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 2500kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að koma á félagsfund, Miðvikudaginn 6. Ágúst Kl: 20:00

Kveðja Gísli Sigurðsson.
Gísli Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #1 on: August 07, 2008, 11:17:00 »
Það er nokkuð greinilegt að það er ekki kvartmíla í dag  :lol:

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #2 on: August 08, 2008, 13:41:37 »
Er góð skráning?Væri gaman að sjá keppandalista ef það er hægt.Kv Árni Kjartans =D>
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #3 on: August 08, 2008, 14:42:33 »
ég er að vinna í þeim málum, það er bara svo mikið að gera í vinnunni og öðru sem tengist kvartmíluni að ég hef haft lítinn tíma, en þetta kemur allt í kvöld.

KV Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #4 on: August 08, 2008, 14:54:28 »
Já flott bara að forvitnast.Takk fyrir Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #5 on: August 08, 2008, 15:39:15 »
jæja búinn að skoða þetta aðeins, en eins og einhverjir vita verður opið fyrir skráningar til 24:00 í kvöld. En eins og staðan er núna þá erum við að tala um 51 keppenda, sem verður að teljast nokkuð gott.

OF: 6 + 1 prufu
GF: 2
SE: 4
MS: 1
MC: 3
GT: 2
RS: 1
12/90:3
13/90: 6
14/90:4
pro FWD: 1

set þetta inn með fyrirvara um breytingar, einnig vantar hjól inní þennan pakka.

Listi yfir keppendur verður birtur í kvöld/nótt

Kv Gísli
Gísli Sigurðsson

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #6 on: August 08, 2008, 18:35:17 »
Vá 2 í GT ætli það sé ekki Gummi(303) og Bæring(GT-12) Fúlt að komast ekki
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #7 on: August 08, 2008, 19:03:18 »
Vá  :shock:  Eru menn svona svakalega hræddir við 2,0 asíumótorinn?  :-"
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #8 on: August 08, 2008, 20:43:50 »
Vá  :shock:  Eru menn svona svakalega hræddir við 2,0 asíumótorinn?  :-"
Já þegar menn aka um á GM
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 3. Keppni Sumarsins (SKRÁNING)
« Reply #9 on: August 08, 2008, 22:46:11 »
Vá 2 í GT ætli það sé ekki Gummi(303) og Bæring(GT-12) Fúlt að komast ekki

Ég kemst ekki heldur, ég er fastur fyrir vestan á morgun í brúðkaupi, þannig að það er einhver annar en ég er  í skráður.... GT

btw. svo er vettan ekki race ready, annað nýju heddana reyndist gallað brotnaði einn ventill á suðuni, og skemmdi þónokkuð út frá sér, vonandi næ ég næstu keppni, koma þessari vettu, í lágar 11 :-({|=  á M/T dekkjunum,,,,,,, reyna allavegana í 11.4xx :mrgreen: jafna um þennan mussa. þarna.....

en ég fylgist með ykkur, finnst líklegt að vinur minn á 303 slái 11 sec múrin  \:D/

kv bæzi
GT12
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)