Author Topic: jæja V8 heilar á árnessyslu  (Read 5466 times)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
jæja V8 heilar á árnessyslu
« on: July 17, 2008, 21:43:25 »
góðar likar að það búið að ræða um þessi ,eg bara gafst upp að leita her á spjallinu

1.eru þetta varahlutabílar sem er hægt að hluti úr eða varabyrðir :mrgreen:


2.



3.



4.
« Last Edit: July 17, 2008, 23:24:29 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

cecar

  • Guest
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #1 on: July 17, 2008, 23:19:21 »
Bílaplanið hjá Bigga Ásgeirs...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #2 on: July 17, 2008, 23:38:55 »
Mynd 1.
Hvíti Camaroinn er búinn að standa uppi á þessum gám hjá B.Á. í nokkur ár, í rifi.
Þennan svarta/bláa þekki ég ekki en gæti verið bíllinn sem lenti í klessu á Ljósanótt 2006, minnir að Biggi hafi rifið hann.
Rauði Firebirdinn gæti verið OY-081, sem er Formula sem lenti á brúar/bryggjustólpa í hitt eð fyrra, held að hann hafi verið rifinn.

Mynd 2.
Veit ekki hvaða ´77-´78 Firebird þetta er (mjög líklega Firebird, engin göt fyrir spoiler á afturbrettum eða skottloki) en sá hann þarna um daginn. Gaman ef einhver skildi vita meira um hann.

Mynd 3
Corvetta sem var flutt inn í fyrra, held að hún hafi verið til sölu fyrir nokkru en greinilega lent í einhverju.

Mynd 4.
Djöfull fallegur Camaro sem lenti í einhverju smátjóni á Selfossi fyrr í sumar stuttu eftir sýningu B&S, án efa einn sá fallegasti á landinu! 8)




Annars er nú held ég ekkert rosalega vinsælt að pósta inn myndum af bílum sem eru tjónaðir í óþökk eiganda, ég yrði amk. ekki mjög sáttur.  :-s
« Last Edit: July 17, 2008, 23:46:17 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #3 on: July 17, 2008, 23:44:42 »
Takk Moli
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #4 on: July 18, 2008, 00:06:12 »
veit einhver eitthvað meira um '77 '78 Firebirdinn?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #5 on: July 18, 2008, 00:12:52 »
Sé það núna, þessi Firebird gæti verið Trans Am, rýndi ekki nógu vel í götin á skottinu og sé að það er búið að setja í götinn á afturbrettinu.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #6 on: July 18, 2008, 00:23:23 »
Þetta mun vera 1976 Trans Am sem Ingó á Selfossi á.

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=23550.0
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #7 on: July 18, 2008, 00:33:55 »
Okei, gaman að sjá að það er verið að vinna í honum.  =D>
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Toni Camaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 205
    • View Profile
    • Devil Racing
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #8 on: July 18, 2008, 12:20:26 »
Mynd 1.
Hvíti Camaroinn er búinn að standa uppi á þessum gám hjá B.Á. í nokkur ár, í rifi.
Þennan svarta/bláa þekki ég ekki en gæti verið bíllinn sem lenti í klessu á Ljósanótt 2006, minnir að Biggi hafi rifið hann.
Rauði Firebirdinn gæti verið OY-081, sem er Formula sem lenti á brúar/bryggjustólpa í hitt eð fyrra, held að hann hafi verið rifinn.

Mynd 2.
Veit ekki hvaða ´77-´78 Firebird þetta er (mjög líklega Firebird, engin göt fyrir spoiler á afturbrettum eða skottloki) en sá hann þarna um daginn. Gaman ef einhver skildi vita meira um hann.

Mynd 3
Corvetta sem var flutt inn í fyrra, held að hún hafi verið til sölu fyrir nokkru en greinilega lent í einhverju.

Mynd 4.
Djöfull fallegur Camaro sem lenti í einhverju smátjóni á Selfossi fyrr í sumar stuttu eftir sýningu B&S, án efa einn sá fallegasti á landinu! 8)




Annars er nú held ég ekkert rosalega vinsælt að pósta inn myndum af bílum sem eru tjónaðir í óþökk eiganda, ég yrði amk. ekki mjög sáttur.  :-s

Gaurinn sem á corvettuna var búinn að eiga hana í 2 daga þegar hann missti hana í spól og endaði á kannt, hann sagði við mig að það væri bara einhverjar stífur bognar og brotnar og 2 felgur ónýtar.  :roll: held að það sé nú kannski aaaaðeeeeiiins meira en bara það. sýndist að bremsudælan öðrumeginn væri haaand ónýt og meira

Anton Ögmundsson
Camaro Z28 1984

Offline chevy54

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 163
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #9 on: July 21, 2008, 05:53:49 »
ég á þessa corvettu á mynd 3. hún er kominn í viðgerð...
Keðja Jói

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #10 on: July 21, 2008, 09:06:42 »
 :D kvað skepði
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #11 on: July 22, 2008, 07:53:00 »
Belair: Ég held að það komi þér, né engum við nema sjálfum eigandanum, ég persónulega myndi ekki vilja fá myndir af bílnum mínum tjónuðum á netið án þess að ég yrði spurður um leyfi... ekki nema setja þá þær sjálfur inn...
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #12 on: July 22, 2008, 08:30:46 »
ég held að það sé nú mjög miklar líkur á því að svona myndir komi á netið allir með vél eða síma :roll:ég er ekkert viss um að Brimborg hafi verið glaðir að fá myndir af GT ford í klessu eða Benni Eyólfs með nýjan Porsce í steik en svona er þetta bara :-"
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #13 on: July 23, 2008, 09:30:24 »
Rauði firebirdinn uppá gámnum er OY-081 gamli minn, kramið úr honum og innrétting er í appelsínugula blæjubílnum sem var á b&s sýningunni, lt bíll með ls framenda
Einar Kristjánsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #14 on: August 11, 2008, 00:37:55 »
67 Mustang að fæðast og munn sennilega verða kominn í mustang stoðinan á næsta ári

var brunn spuring hvot þetta se hann


allaveg er hann i góðum höndum og verður flotur

corvettan og camaro eru að endur heimta fyrir fegurðu og verða vondi komir ut fyrir vertur
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: jæja V8 heilar á árnessyslu
« Reply #15 on: August 11, 2008, 08:29:38 »
67 Mustang að fæðast og munn sennilega verða kominn í mustang stoðinan á næsta ári

var brunn spuring hvot þetta se hann


allaveg er hann i góðum höndum og verður flotur

corvettan og camaro eru að endur heimta fyrir fegurðu og verða vondi komir ut fyrir vertur

Sýnist þetta vera rétt hjá þér.