Author Topic: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)  (Read 3815 times)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Sælir félagar !

Hef verið spurður að því all oft undanfarið hversvegna ég sé ekki að keppa í sumar, og svar mitt er einfaldlega
að á meðan það tekur 4-5 klukkutíma frá því maður "á" að mæta á svæðið og þar til að keppni yfirleitt
hefst (ef maður er heppinn) þá einfaldlega nenni ég ekki að eyða tíma mínum í þetta ! að vera heilan laugardag
frá 9-10 og til 17-18 á daginn fyrir nokkur rönn er bara engan vegin að fúnkera  :???:
Fór á keppni erlendis og þar flæddu bílar um brautina og allt var eftir klukkuni ! þ.e.a.s ef þú varst ekki mættur á
réttum tíma þá einfaldlega varstu bara ekki með "án undantekninga"
Haugur af bílum allt frá drasli uppí þotuhreyfla apparöt en sammt tók keppnin 4 tíma frá því að komið var á svæði og
ekið aftur burt af því !
þetta vantar algjörlega uppá hér því ég veit um aðra en mig sem hafa bara ekki þann lúxus að geta "eytt" heilum degi í hangs.

Hvað þarf til að keppi hér heima geti gengið án þess að það taki daginn í að starta draslinu í gang ?  :-k

Kveðja Brynjar Smári
Mustang er málið !

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #1 on: August 09, 2008, 00:03:19 »
Margt til í þessu hef aldrei skilað það að maður þurfi að vera mættur kl 9 eða 10 og maður byrjar ekki að keyra fyrir en fyrsta lagi kl 11:30 eða 12 og eina sem er gert við bílinn í þessa 2 tima er að merkja hann

Skil alveg að þessir ofurbílar þurfa að mæta snemma ekki þessir götubílar þurfa þess nú varla eða hvað????

Já ég er búinn að vera keppa þarna hjá ykkur síðustu 2 tímabil
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #2 on: August 09, 2008, 00:14:50 »
Það sem þarf er svona Lúllar eins og þú komir uppá braut og hjálpir til ef þú ert ekki að keppa  :twisted:

kv Harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #3 on: August 09, 2008, 12:34:28 »
Vissulega gengur þetta stundum pínu rólega.. en hvað er að því að taka daginn í málið í þau örfáu skifti sem við fáum að nota þessar græjur okkar sem að restin af árinu fer í að smíða og fjármagna... bara spurning um að koma sér vel fyrir með kók og prins til að stytta sér aldur.... meina stundir.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #4 on: August 09, 2008, 16:24:45 »
Margt til í þessu hef aldrei skilað það að maður þurfi að vera mættur kl 9 eða 10 og maður byrjar ekki að keyra fyrir en fyrsta lagi kl 11:30 eða 12 og eina sem er gert við bílinn í þessa 2 tima er að merkja hann

Skil alveg að þessir ofurbílar þurfa að mæta snemma ekki þessir götubílar þurfa þess nú varla eða hvað????

Já ég er búinn að vera keppa þarna hjá ykkur síðustu 2 tímabil

Ef að fólk myndi bjóða sig fram til að hjálpa þá þyrfti ekki að bíða svona lengi ..... það þarf ekkert að standa við bílinn sinn og bíða þangað til keppni byrjar , það er alveg hægt að fara og tala við þá sem stjórna og fá eitthvað verkefni til að flýta fyrir. Í fyrrasumar mætti ég alltaf með minn bíl , skráði mig inn og fór svo að hjálpa við að merkja bíla eða annað sem þurfti að gera til að flýta fyrir . Þetta er ekkert bara að mæta og kveikja á græjunum og byrja eftir 5 mína þetta tekur allt tíma og það vantar ALLTAF staff sem btw er að vinna í sjálfboðavinnu við þetta   
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #5 on: August 09, 2008, 23:07:57 »
Ég tek undir með Árný.

Þetta er hellings vinna á fáum höndum.
Það er ekki hægt að ætlast til þess að allt gangi smurt miðað við fjöldan sem vinnur að þessu  :evil:
Ég mæti til að keppa en reyni að gera gagn aðstoða í sjoppu eða bara eitthvað :!: :!:
td þá er sonur minn í launaðri vinnu (sem ég greiði honum fyrir ekki klúbburinn) við að hjálpa til á æfingum og keppnum,

Hin leiðin sem hægt er að fara og er farin í flestum tilfellum erlendis er: MIKLU hærra félagsgjald, keppnisgjald, aðgangseyrir og launað staff :!:
Er það það sem fólk vill :?: :?: fyrir mína parta nei hjálpumst frekar að.

Ég tek samt undir það að þetta mætti ganga hraðar en sorry fáliðun hefur galla :-(
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: News: KVARTMÍLUKEPPNI Á LAUGARDAG KL 13:00 (ef guð lofar)
« Reply #6 on: August 12, 2008, 18:20:30 »
Það er mjög oft nýtt staff á hverri keppni sem veit ekki hvernig þetta gengur fyrir sig og það tekur tíma að koma því inn í sín störf.
Oftar en ekki kvartar staff við mig um að keppendur og æfendur séu að rífa kjaft við það.
Augljóslega fær fólk nóg og hættir að nenna þessu.
Ef við ættum að borga staffi þá þyrfti sennilegast að borga um sirka kr 5.000.- á mann.
Það þýddi að kostnaður við staff yrði um kr 50.000 til 100.000.- á keppnum og æfingum ef það væri full mannað.
Félags, æfinga og keppnisgjöld þyrfti að hækka all hressilega til að ná inn þessum kostnaðarauka.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged