Author Topic: Þriðja keppnin  (Read 25566 times)

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #40 on: August 12, 2008, 15:02:31 »
Komdu bara upp á braut.. ég er búinn að vera þar í nánast allt sumar.. ættir nú ekki að eiga í erfiðleikum með mig  :mrgreen: En ég er bara með 4.6L, örlítinn blásara og allt annað stock :mrgreen:.. ætli ég eigi einhvern séns.. það er spurning  \:D/

Þú er búinn að standa þig vel 11,45  =D> ekki rétt en þú átt ekki glætu þó svo að þú setir minna hjól á blásarann. Þetta er svipaður tími og ég var að keira á gömlu rauðu Z06 með 425RWHP en sú gula er með 700+RWHP og 800+RWQT þetta er nýtt fyrir mér og það tekur smá tíma að læra á bílinn. Ég mæti þegar ég er búinn að finna út úr smávæginlegum olíu leka í kringum túrbínu kerfið. :???:

Ingó. :)
Það er gaman af þessu :D
Spurning hvort að þú komir þessu eitthvað af stað ?? Ertu með 2 step ?
Mustanginn er í 6-8 psi en blásarinn ræður við 30 psi.. Við höfum ekki getað keyrt hann á meira boosti því að reimin hefur spólað og við vorum að bíða eftir nýrri tölvu..  Þessi bíll hér er með eins blásara.. sömu fjöðrun. sömu skiptingu. sama tune fyrir 16 psi
2005 Whipple Mustang GT 10.67 @ 128mph

Reyndu að finna út úr þessum leka og komdu og slökktu í þessum GT flokk.. ættir að fara létt með það :mrgreen:

« Last Edit: August 12, 2008, 15:15:12 by Saleen S351 »
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #41 on: August 12, 2008, 15:16:42 »
Þið Ford menn vitið greinilega ekki hvern þið eruð að æsa upp..... :mrgreen: en gaman af því samt  =D>

Kristinn Jónasson

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #42 on: August 12, 2008, 15:30:03 »
Þið Ford menn vitið greinilega ekki hvern þið eruð að æsa upp..... :mrgreen: en gaman af því samt  =D>


:lol: já það verður eitthvað að gera til að fá þessu menn út úr bílskúrnum :)
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #43 on: August 12, 2008, 15:34:31 »
Ingo held að þú verðir að fara og lækka rostann í 303 itchypussy gæanum sem á alltof stóra bínu og rétt marði mig síðast þegar ég kom sá og tapaði eða 2nd place sem er bara ok hvað mig varðar (sáttur) ...vona að þú farir með Gullu  8-[  og flengir þá sem eiga það skilið  \:D/

 :lol: :lol:

hvað eru menn tapsárir?  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #44 on: August 12, 2008, 15:40:42 »
En eitt... í GT má 1 power adder ekki satt?
Stroke flokkast undir power adder skilst mér og einnig turbo..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #45 on: August 12, 2008, 16:00:35 »
Komdu bara upp á braut.. ég er búinn að vera þar í nánast allt sumar.. ættir nú ekki að eiga í erfiðleikum með mig  :mrgreen: En ég er bara með 4.6L, örlítinn blásara og allt annað stock :mrgreen:.. ætli ég eigi einhvern séns.. það er spurning  \:D/

Þú er búinn að standa þig vel 11,45  =D> ekki rétt en þú átt ekki glætu þó svo að þú setir minna hjól á blásarann. Þetta er svipaður tími og ég var að keira á gömlu rauðu Z06 með 425RWHP en sú gula er með 700+RWHP og 800+RWQT þetta er nýtt fyrir mér og það tekur smá tíma að læra á bílinn. Ég mæti þegar ég er búinn að finna út úr smávæginlegum olíu leka í kringum túrbínu kerfið. :???:

Ingó. :)
Það er gaman af þessu :D
Spurning hvort að þú komir þessu eitthvað af stað ?? Ertu með 2 step ?
Mustanginn er í 6-8 psi en blásarinn ræður við 30 psi.. Við höfum ekki getað keyrt hann á meira boosti því að reimin hefur spólað og við vorum að bíða eftir nýrri tölvu..  Þessi bíll hér er með eins blásara.. sömu fjöðrun. sömu skiptingu. sama tune fyrir 16 psi
2005 Whipple Mustang GT 10.67 @ 128mph

Reyndu að finna út úr þessum leka og komdu og slökktu í þessum GT flokk.. ættir að fara létt með það :mrgreen:



Ég er með 3 stig sem er búið að forrita 7-8 psi ,12-14 psi og 15 psi en hef verið að nota stig 1 og 2. það er hægt að stilla kerfið þannig að það sé mismunandi blástur erti því í hvaða gír maður er. Mótorinn á að þola 20psi en þá þarf betra bensín og að skoða mappið. Ég á ET street þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur af startinu.  8-)

Ingó. :)

p.s. er rétt að byrja að kynnast bílnum og þetta er hrikaleg græja og ég er nú ýmsu vanur.


Ingólfur Arnarson

Offline Danni Málari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #46 on: August 12, 2008, 16:05:15 »
Komdu bara upp á braut.. ég er búinn að vera þar í nánast allt sumar.. ættir nú ekki að eiga í erfiðleikum með mig  :mrgreen: En ég er bara með 4.6L, örlítinn blásara og allt annað stock :mrgreen:.. ætli ég eigi einhvern séns.. það er spurning  \:D/

Þú er búinn að standa þig vel 11,45  =D> ekki rétt en þú átt ekki glætu þó svo að þú setir minna hjól á blásarann. Þetta er svipaður tími og ég var að keira á gömlu rauðu Z06 með 425RWHP en sú gula er með 700+RWHP og 800+RWQT þetta er nýtt fyrir mér og það tekur smá tíma að læra á bílinn. Ég mæti þegar ég er búinn að finna út úr smávæginlegum olíu leka í kringum túrbínu kerfið. :???:

Ingó. :)

Bíðum allir spenntir!

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #47 on: August 12, 2008, 16:06:24 »
En eitt... í GT má 1 power adder ekki satt?
Stroke flokkast undir power adder skilst mér og einnig turbo..

Það er rétt hjá þér en það er til samskonar bílar meira að sega hér á landi með 427+ turbo en ég er með 402 +turbo og það væri í allastaði óeðlilegt ef hann mætti mæta og ég ekki. En þetta er spurning sem þarf að svara og eflaust að ræða.

Ingó :cry:
Ingólfur Arnarson

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #48 on: August 12, 2008, 17:49:57 »
Ingo held að þú verðir að fara og lækka rostann í 303 itchypussy gæanum sem á alltof stóra bínu og rétt marði mig síðast þegar ég kom sá og tapaði eða 2nd place sem er bara ok hvað mig varðar (sáttur) ...vona að þú farir með Gullu  8-[  og flengir þá sem eiga það skilið  \:D/

Bara gaman að svona commentum.
Er einhver rosti í mér ? held bara alls ekki.
Hljómar meira eins og þú sért með einhverja minni máttar kennd.

En já ég rétt marði þig þá .. eða hvernig var þetta ég á 11.6xx og þú á 11.8xx ? ... ég man þetta ekki alveg.
En eftir það þá er ég búinn að breyta bílnum smá sem sést kannski á tímanum.

En já það væri eitthvað skrítið ef að Ingó myndi ekki taka betri tíma en ég, þar sem að setupið mitt á mögulega að koma mér niður í 10.9xx c.a. á 98oct en ekki mikið neðar hugsa ég

Er ekki og verð ekki tapsár  :-" enn umræðan tókst allsvakalega á flug og það er bara gamann , hlakka til að sjá staðgengil minn hann Ingó á henni Gullu koma og sýna ykkur hvernig þetta er gert. En askodans Evoinn fer ótrúlega hratt ( sennilega fyrir allann peninginn) og lika gott hjá Mustang manninum með svona pínulítinn mótor .Gott hjá ykkur  =D> Segir okkur hinum að fara að gera eitthvað ..Allavegna að mæta kanski...
Kveðja Haffi

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #49 on: August 12, 2008, 18:36:03 »
Já það er gaman af þessu og vonandi koma Ingó og Hafsteinn upp á braut.. alltaf gaman að spjalla við Hafstein.. toppmaður  :)
En Ingó hvernig er það með startið.. þarft þú ekki að byggja upp boostið með 2 step svo að hann stökkvi af stað ? hvernig ás er í bílnum ? er eitthvað traction í bílnum undir 80 á DR ET street ? Hlakka til að sjá þig upp á braut á honum þegar að tími gefst :)

hérna er svo einn glaðningur fyrir ykkur anti Ford kallana :)

http://www.youtube.com/watch?v=6n_EYDPZNwg&NR=1
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Þriðja keppnin
« Reply #50 on: August 12, 2008, 19:14:26 »
 =D> 6.16 not bad  8-) bara eitt ,var þetta 1/8 eða 1/4   :D

her eitt sem eg hef vilja sá til enda
<a href="http://www.youtube.com/v/Dark1y6Q3zE&amp;hl=en&amp;fs=1" target="_blank" class="new_win">http://www.youtube.com/v/Dark1y6Q3zE&amp;hl=en&amp;fs=1</a>
« Last Edit: August 12, 2008, 19:37:43 by Belair »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #51 on: August 12, 2008, 19:22:28 »
Er ekki og verð ekki tapsár  :-" enn umræðan tókst allsvakalega á flug og það er bara gamann , hlakka til að sjá staðgengil minn hann Ingó á henni Gullu koma og sýna ykkur hvernig þetta er gert. En askodans Evoinn fer ótrúlega hratt ( sennilega fyrir allann peninginn) og lika gott hjá Mustang manninum með svona pínulítinn mótor .Gott hjá ykkur  =D> Segir okkur hinum að fara að gera eitthvað ..Allavegna að mæta kanski...

Jæja gott mál :)

Verst að ég kemst líklega ekki í næstu keppni .. allavega ef hún verður um helgina, en það er alltaf næst

Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #52 on: August 12, 2008, 21:51:17 »
En eitt... í GT má 1 power adder ekki satt?
Stroke flokkast undir power adder skilst mér og einnig turbo..

Mér þætti nú hálf fáránlegt að kalla stroke/bor power adder..... Ekki er það gert í MC/SE... þar hafa fæstir verið með standard stroke/bor, og þar eru allir power adderar bannaðir.

Kristinn Jónasson

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #53 on: August 12, 2008, 22:05:30 »
Hmmmmmm ja man náhvæmlega ég væri til í að geta komið með smá Nos 150-200 Hö skot myndu skipta mig miklu máli og sennilega hina ennþá meira máli............. \:D/ Eða hvað ???
Kveðja Haffi

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #54 on: August 12, 2008, 22:10:23 »
Vél
Aðeins má nota vélar sem voru í boði í því boddíi sem nota á. (T.d. má aðeins nota vélar úr 4 gen Camaro í 4 gen Camaro) Verður að vera samskonar blokk og kom í bílnum upprunaleg frá verksmiðju. Setja má forþjöppur á vélar sem ekki voru með forþjöppu original.

Blokk:
Aðeins má nota blokk sem voru í boði í því boddíi sem nota á. (T.d. má aðeins nota blokk úr 4 gen Camaro í 4 gen Camaro)

Sveifarás:
Frjálst val er á sveifarásum. Auka má slaglengd sveifaráss á vélum með engan aflauka. Aðeins upprunalegir eða eins og upprunalegir sveifarásar leyfðir. Þó er leyfilegt að nota hvaða efni í sveifarás sem er. Ekki má auka slaglengd sveifaráss. Aðeins slitrennsla á sveifarás leyfð.

Hedd:
Frjálst val er á heddum. Öll vinnsla á heddum er leyfð, svo framarlega að hún breyti ekki útliti þeirra. Frjálst val er á ventlum, ventlagormum, rockerörmum osf….. Leyfilegt er að stækka og vinna ventla að vild.

Ventlalok:
Allar gerðir og tegundir ventlaloka leyfðar.

Kambás:
Frjálst val er á kambásum.

Undirlyftur:
Frjálst val.

Tímagír:
Frjáls val á tímagírum, beltum, reimum, keðjum, osf…..

Stimpilstangir:
Frjálst val er á stimpilstöngum.

Stimplar:
Frjálst val er á stimplum.
Kristinn Jónasson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #55 on: August 12, 2008, 22:12:35 »
Var einhver á lyfjum eða mjög mikið að flýta sér þegar hann/hún samdi þessar reglur....verð nú að segja að mikið af þessu orki tvímælis.
Kristinn Jónasson

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #56 on: August 12, 2008, 22:14:12 »
Hmmmmmm ja man náhvæmlega ég væri til í að geta komið með smá Nos 150-200 Hö skot myndu skipta mig miklu máli og sennilega hina ennþá meira máli............. \:D/ Eða hvað ???

Ég á NOS kerfi úr gömlu Vettuni handa þér\:D/
Ingólfur Arnarson

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #57 on: August 12, 2008, 22:35:23 »
Ég verð væntanlega að fá mér einn svona til þess að hafa þig og gera það sama og þessi:D sem er með stock shortblock 8-)

http://www.youtube.com/watch?v=v9HQVI8VEJc
« Last Edit: August 12, 2008, 22:56:16 by Lincoln ls »
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #58 on: August 12, 2008, 22:55:48 »
Ég verð væntanlega að fá mér einn svona til þess að hafa þig og gera það sama :D

http://www.youtube.com/watch?v=v9HQVI8VEJc

Þú yrðir allavega flottur á þessum ekki að þinn sé ekki flottur. =D>
Ingólfur Arnarson

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: Þriðja keppnin
« Reply #59 on: August 12, 2008, 22:59:30 »
Ég verð væntanlega að fá mér einn svona til þess að hafa þig og gera það sama :D

http://www.youtube.com/watch?v=v9HQVI8VEJc

Þú yrðir allavega flottur á þessum ekki að þinn sé ekki flottur. =D>
Takk fyrir það verð að segja það sama um þinn sem er ekkert smá flottur(spes á litinn en samt að gera sig) en hingað til hefur mér fundist nú Corvette vera ljótir bílar
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96