Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Þriðja keppnin
SPRSNK:
Þessir gömlu nálaprentarar eru að verða antik ..... og serialtengdur að auki. Hvað tæki er þetta sem að prentarinn tengist - ég hef aldrei séð þetta - er um að ræða tölvu eða er þetta sérhæfður búnaður?
Er ekki hægt að uppfæra í laserprentara? Ég get komið með tölvukarl í heimsókn og kannað hvort að það er hægt ef það er vilji fyrir því?
Og ef að það gengur þá skal ég glaður sponsa prentarann strax í dag!
baldur:
Tja, skilyrðin eru þessi:
parallel eða rs232 tenging, verður að funkera sem plaintext prentari án preformatter.
pappír á rúllum nema hann geti loadað miðum sem eru svona litlir.
Þessir 2 kostir að ofan útiloka flesta laserprentara.
Og ég persónulega myndi ekki vilja thermal prentara í þetta (svona eins og flestir kassakvittanaprentarar eru í dag) vegna þess að þeir miðar upplitast svo svakalega hratt, veit að sumir halda meira upp á tímamiða heldur en kassakvittanir úr bónus.
Með öðrum orðum, nálaprentarinn er langbestur í þetta verk þótt það meigi nota thermal prentara.
Þetta tengist við tímatökutölvu sem er bara með serial port þar sem hún dælir út miðum. Það liggur sirka 100 metra langur tveggja para skermaður kapall frá stjórnstöð og út í endann á pittinum þar sem prentarinn er.
SPRSNK:
Getur vandinn legið í 100m löngum kaplinum?
baldur:
Það getur allt eins verið, ég er bara ekki á landinu til þess að finna út úr þessu prentara máli.
Valli Djöfull:
Það væri gaman að fá einhvern með mér upp á braut til að skoða það..
Eru þetta ekki bara 2 vírar sem skipta máli?
Mæla þá út, hvort þeir séu í lagi eða ekki?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version