Author Topic: KTM 525xc fjórhjól 2008 árg. ALVÖRU!  (Read 1642 times)

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
KTM 525xc fjórhjól 2008 árg. ALVÖRU!
« on: August 06, 2008, 14:00:39 »
Hef ákveđiđ ađ selja fjórhjóliđ ţví ég var ađ lenda í motorhjólaslysi og get ekkert hjólađ í amk 2 mánuđi.
Búinn ađ eiga ţetta fjórhjól í rétt rúman mánuđ keypti ţađ nýtt 19.maí sl. Ţetta er geggjađ leiktćki, skemmtilegasta fjórhjól sem ég hef prófađ.
163kg 57hö, 5gíra + bakk, kill switch, Öhlins fjöđrun :cool: Razr dekk, fótagrindur (stćrri gerđin), KTM tímamćlir, hjóliđ komiđ í 20 tíma. skipt um síur og olíu á réttum tíma. Kraftmikiđ hjól sem prjónar létt í öllum gírum í toppstandi. Ekki fyrir byrjendur :D

Lán 950ţús,,yfirtaka +350 út. SP lán
697-6337 Raggi