Author Topic: Suzuki Vitara 1995 33" + Sidekick fylgir með  (Read 1624 times)

Offline gudniw

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Suzuki Vitara 1995 33" + Sidekick fylgir með
« on: August 05, 2008, 23:45:17 »
Er hér með Suzuki Vitöru til sölu. Fínasti bíll sem fer helling í snjó á réttum dekkjum.

---------------------------------------------------------------------

Suzuki Vitara

1995

1600cc

1120kg(samkvæmt skráningarskírteininu og vigtinni hjá Hvalfjarðargöngum

Beinskiptur, afturhjóladrif, hátt og lágt 4hjóladrif

Hvítur

2 dyra

ekinn 186 þúsund

33" dekk, slitin. (33x15x12.5)

Held að það sé farin hjólalega..









Á að vera farinn í skoðun, er með 08 og endastaf 4, ætti að fá 09 þegar hann er komin með ný dekk og búið að laga hjólalegu, hef samt ekki enn prófað að fara með hann í skoðun en efa að hann fái 09 á þessum dekkjum.

Framstuðarinn og grillið eru brotin, en lestu aðeins neðar, framstuðarinn og grillið af Sidekick gæti passað.

------------------------------------------------------------------

Með þessari Vitöru fylgir Suzuki Sidekick sem er með sömu 1600 vélinni. Sá bíll er mikið ryðgaður á sílsum og brettaköntum. Hann er á fínustu 30" dekkjum. Bíllinn sjálfur er ekinn tæplega 150 þúsund, en mér var sagt að vélin í honum væri keyrð um 70-80 þúsund. Sidekickinn er líka beinskiptur og með hátt og lágt drif. Hann er 93 módel ef ég man rétt og er grár að lit. Er ekki á númerum en fékk seinast endurskoðun út á að þurfti að strekkja á viftureim og svo ryðið á sílsunum.

-----------------------------------------------------------------------

VERÐ : Byrja bara á því að setja 150 á þær saman, annars bara skjótið tilboðum.
SKIPTI : Subaru 1800, Toyota AE86, E30 BMW.. en annað kemur samt til greina.


Hafið samband í 8457087 eða á MSN gudniw@hotmail.com.