Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Sjallasandur III - ÚRSLIT
Björgvin Ólafsson:
Hér koma úrslit dagsins úr lokaumferđ Íslandsmeistaramótsins í sandspyrnu:
Vélsleđar:
1. Stefán Ţengilsson – Artic Cat Besti tími: 4,593 sek
2. Friđrik Jón Stefánsson – Artic Cat Besti tími 4,158 sek
Mótorhjól 500cc
1. Kristján Valdimarsson – Honda Besti tími 5,177 sek
Fjórhjól
1. Jóhann Freyr Jónsson – Hi-Sun Besti tími 8,252 sek
Fólksbílar
1. Sigurpáll Pálsson – Chevrolet Nova Besti tími 5,790 sek Íslandsmet
2. Björgvin Ólafsson – Lincoln Continental Besti tími 7,807 sek
Jeppaflokkur:
1. Garđar Ţór Garđarsson – Grand Cherokee Besti tími 6,339 sek
2. Grétar Óli Ingţórsson – Ford F-150 Besti tími 5,847 sek
Útbúinn Jeppaflokkur:
1. Björgvin Ólafsson – MMC Lancer Besti tími 7,691 sek
2. Páll Pálsson - Willys Besti tími 5,990 sek
Sérsmíđuđ ökutćki:
1. Halldór Hauksson – Porsche 935 Besti tími 4,526 sek Íslandsmet
2. Stefán Steinţórsson – Plymouth Cuda Besti tími 4,762 sek
Allt flokkur opinn:
1. Friđrik Jón Stefánsson
Allt flokkur
1. Halldór Hauksson
bjoggi87:
eru engar myndir til af deginum og kvöldinu?
Björgvin Ólafsson:
Jú ţćr eru ađ skila sér í hús 8-)
kv
Björgvin
bjoggi87:
geđveikt
kv. björgvin
Björgvin Ólafsson:
kv
Björgvin
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version