Author Topic: Toyota Carina E 1997 óska eftir skiptum  (Read 1690 times)

Offline sindrib

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Toyota Carina E 1997 óska eftir skiptum
« on: August 02, 2008, 20:03:06 »
 Toyotu Carina E.

í topp standi fyrir utan smá útlitsgalla, sem er beygla á hurð að aftan bílstjóra meginn og önnur beygla á hurð farþega meginn.
Bíllinn er með 1800 cc bensín vél og 5 gíra beinskiptingu, hann eyðir aðeins 7,4 litrum p/100 en ég nota hann reyndar eingöngu í langkeyrslu, ætli hann sé ekki um 9-10 L í innanbæjar keyrslu, þessi bíll var leigubifreið á akureyri en og þess vegna er hann keyrður 377þús km, en hefur nánast alltaf verið þjónustaður hjá toyota, enda er bíllinn rosalega lítið slitinn miðað við akstur.

í bílnum er nýlegur geislaspilari panasonic mp3/aux/cd og lítið 400w box og magnari og getur fylgt með en samt með samkomulagi.
hér eru nýlegar myndir






verðhugmynd er 200 þús
óska eftir skiptum á eyðlsu grönnum 4x4 bílum í þessum verðflokki.

Sindri 8460075
Range Rover 4,0 1998 (til sölu)
Dodge Stratus R/T 2002 (seldur)
Audi A6 4,2 quattro 1999( seldur