Author Topic: Íslandsmet!  (Read 2566 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Íslandsmet!
« on: July 30, 2008, 01:45:26 »
Ég þarf hjálp með þau.  Metin í modified flokkunum standa líklega.  En nýju flokkarnir þurfa ný met..
Við þurfum líklega að skoða þetta strax..  Það eru 5 aukastig fyrir íslandsmet í hverri keppni og við þurfum þá væntanlega að skoða það aftur í tímann og finna útúr því hver á þessi 5 stig í þessum 2 keppnum í hverjum flokki fyrir sig :)

Og einnig vantar mig enn nokkur nöfn á listann  :oops:

http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/2008_Stig

Vitiði hverjir þetta eru sem vantar nöfn hjá? :)
Ég á að eiga þetta á blaði hérna einhversstaðar en finn þetta bara ekki akkúrat núna :)

En já, finnst íslandsmetin eru í rugli eins og er, er þetta ekki alveg endanleg niðurstaða í stigum í hjólaflokkum núna.  Það eru huganlega einhver 5 stig hér og 5 stig þar sem eiga eftir að koma inn :)

Væri einhver til í að henda upp metunum hér með nýju bókstöfunum og í hvaða flokkum eru ekki til met eins og er. semsagt standard flokkunum, og þegar það er komið skal ég reyna að finna út úr rest, hver á hvaða 5 stig  :wink:

kv.
Eitt stk. steinsofandi Valli  :smt030 :smt015
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Íslandsmet!
« Reply #1 on: July 30, 2008, 12:51:13 »
Modified eru gömluflokkarnir þannig að þar eru metin þau gömlu, nema ný hafi verið slegin núna í þessum tveim keppnum.

Það vantar in fyrir eftirtalda flokka sem kept hefur verið í:

E standard 600 hjól.
Þessum flokk voru 3 keppendur í fyrstu keppni:
Edda, Oddsteinn og Garðar Ingi. Held að ég sé með metið þarna fyrst ég vann  8-)
Engin keppti í þessum flokk í 2 keppni.

Held að Eiríkur hafi kept í standard G flokk frekar en  H flokk á 750 Suzuki.
Nýtt met ef hann var í G flokk. Árni í F flokk færði sig upp í flokk til Eiríks í fyrstu keppni.


I flokk standard vantar inn met
í fyrstu keppni voru það Axel Hraundal og Georg sem kepptu. held að Axel hafi tekið það.
Í 2 keppni var metið slegið aftur held ég af Jón ?? á rauðum yamaha R1

K flokkur var keyrður þannig að þar vantar met inn.
M flokkur held ég að hfi verið keyrður og þá vantar þar inn metin.


Vona að þetta hjálpi




« Last Edit: July 30, 2008, 12:56:04 by Hera »
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.