Author Topic: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video  (Read 5308 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« on: July 25, 2008, 21:23:10 »
Veit að núverandi eigandi (Jói) var að leita að þessu videoi, man bara ekki hvað kallinn heitir hérna inni.

Hér er það allavega --> http://videos.streetfire.net/video/FBADED05-D47B-4FE0-8378-10EDECE95909.htm 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #1 on: July 25, 2008, 22:14:30 »
Er hann ekki "vínbúðin" ?
Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #2 on: July 25, 2008, 23:16:57 »
ahhh.. jú alveg rétt Helgi!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #3 on: July 27, 2008, 22:47:56 »
Þakka þér kærlega fyrir þetta maggi minn. Ég var ekki að finna þetta á netinu
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #4 on: July 27, 2008, 22:50:51 »
Bara verði þér að því!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #5 on: July 28, 2008, 17:39:32 »
Magnús!!!

Þetta er náttúrulega bara illa gert af þér!....
mikið sem maður sér á eftir þessum, væri ekki leiðinlegt að eiga hann í dag (í heilulagi þá) :)
Þeir voru nokkrir tímarnir sem fóru í pælingar, prufanir og fikt við að koma þessari Cobru rellu ofan í... en þetta kom allt með þrjóskunni!  :twisted:
Geri þetta aftur þegar að ég verð orðinn stór  :wink:... bara stærra....

En jói, vonandi verður hann góður sem aldrei fyrr hjá þér !  gangi þér vel með "uppgerðina"!

kv Olli
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline gardara

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #6 on: July 28, 2008, 18:59:24 »
Þessar cobrur eru alltaf jafn heitar... Sérstaklega ef þær eru ekta í gegn...
Get ekki sagt annað en að maður fari að slefa, sérstaklega þegar maður sér svona myndbönd: http://youtube.com/watch?v=2lQX3cOAbes
« Last Edit: July 28, 2008, 19:18:31 by gardara »
1991 Chevrolet Camaro Z28
2000 Opel Astra 1.6 [ TIL SÖLU ]

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #7 on: July 28, 2008, 21:26:55 »
Magnús!!!

Þetta er náttúrulega bara illa gert af þér!....
mikið sem maður sér á eftir þessum, væri ekki leiðinlegt að eiga hann í dag (í heilulagi þá) :)
Þeir voru nokkrir tímarnir sem fóru í pælingar, prufanir og fikt við að koma þessari Cobru rellu ofan í... en þetta kom allt með þrjóskunni!  :twisted:
Geri þetta aftur þegar að ég verð orðinn stór  :wink:... bara stærra....

En jói, vonandi verður hann góður sem aldrei fyrr hjá þér !  gangi þér vel með "uppgerðina"!

kv Olli
Maður þarf þá ekki að leita langt til að fá hjálp ef maður lendir í vandræðum með að koma þessum mótor aftur í bílinn :)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #8 on: July 29, 2008, 10:18:56 »
regla no1 ENGA TÓNLIST í smók mynböndum!  :evil:

annað, hvaða árgerð er mótorinn í þessum?
Einar Kristjánsson

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #9 on: July 29, 2008, 18:23:26 »
regla no1 ENGA TÓNLIST í smók mynböndum!  :evil:

annað, hvaða árgerð er mótorinn í þessum?
Þetta er 305(320) hp Cobra mótor.. 96-01  að vísu sagðir 320hp 99-01 en það var víst eitthvað vafamál.. þannig að allur vafi með hestöfl var tekinn af með 03-04 Cobra mótornum.. það er alvöru mótor  :D
« Last Edit: July 29, 2008, 18:24:57 by Saleen S351 »
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #10 on: July 29, 2008, 19:13:43 »
Jói verður þinn ekki svipað kraftmikill og þessi http://youtube.com/watch?v=BWx-XeaNMaY&feature=related

P.S. ekki heldur Ómar að hann hafi þig á þessu Trans Am fjósi  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline camaro85

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 220
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #11 on: July 29, 2008, 19:14:42 »
Helvíti flott hjá honum þetta er góður driver!
Dodge Charger 1982
Kawazaki GPZ 550 1986
Custom honda cb750
Suzuki ac 50cc 1978

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #12 on: July 29, 2008, 19:40:18 »
Quote
Þetta er 305(320) hp Cobra mótor.. 96-01  að vísu sagðir 320hp 99-01 en það var víst eitthvað vafamál.. þannig að allur vafi með hestöfl var tekinn af með 03-04 Cobra mótornum.. það er alvöru mótor  :D

Árið 1999 komu þeir með þessa útgáfu af Cobrumótornum, sem var nauðalíkur 1996-98 mótornum, en þeir breyttu milliheddinu í sparnaðarskyni og fengu úr því, bara verra millihedd, með verra loftflæði heldur en árin áður. 
Þetta orsakaði það í raun að 99 mótorinn var ekki en sinni 305hp eins og forveri sinn.   
Þessi mótor og bíll er síðan sett á pásu árið 2000 og Ford-menn einbeita sér að Cobru-R bílnum og mótor.
Árið 2001 koma þeim með sama mótor aftur á svið, en þá búnir að lappa uppá milliheddið og gefa honum sín réttu 320hp.

Nokkrar aðrar breytingar voru á milli 98 og 99.. t.d. er rafkerfið aðeins frábrugðið og einnig var 98mótorin með tvö "coil-packs" en 99 kom hann með Coil-on-plug s.s. engir kertaþræðir að eyðileggja útlitið :D  Einnig var ekkert return-fuel kerfi í 99-01.

En þessi umræddi mótor sem ég kaupi og set í þann gula er 2001módel sem þýðir að öll 320hrossin mættu með honum.  Hann var keyptur nýr ásamt nýjum t45 kassa, sem er samkonar setup og kom í 2001Cobrunni.
Hann datt beint ofan í, og ekkert mix... en þá kom hausverkurinn.... rafkerfið!
Rafkerfið í 96-98 bílnum er nefnilega töluvert ólíkt 99+.  Og var það snemma ljóst að ekki myndi ganga að setja bara komplett lúmið af cobruvélinni niður með, stinga í samband og burra út!  ónei!
Þetta var svo á endingu leyst á þann hátt að ég skar og splæsti og skar og splæsti heila helgi, úr bæði 98gt-rafkerfinu og 01cobru-kerfinu, og útkoman var 98(GT)rafkerfi breytt algjörlega fyrir 01mótorinn með 98GT-tölvu.....  þá hafði ég sambandi við góða menn í Ameríkuhrepp sem sendu mér Cobra tune til að lóda inn í GT tölvuna......
... en einnig þurfti að koma return-fuel kerfi á cobra mótorinn, rífa í burtu coil-on-plug lúmið komplett, og setja 2háspennukefli framan á vélina, koma auka-hitaskynjara í vatnsgangin.... og að endingu að græja þetta allt inn í Cobru-tunið og þá var hægt að setja í gang! :D

Hressandi aðgerð, sem tók sinn tíma.. en núna þegar að maður kann þetta og veit hvað maður er að gera, þá er þetta ca. ein helgi í það heila :D 
... enda 98gt með 03cobru-rellu á laaaaangtíma áætluninni :D

Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #13 on: July 29, 2008, 20:06:42 »
Flottur Olli :) 
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #14 on: July 29, 2008, 23:30:13 »
Smá pæling samt? 2001 Cobran var hún ekki með Tremec 3650 5 gíra kassanum en GT mustanginn með T-45?
Og þá önnur pæling ef ekki hvaðan kemur þá Tremec 3650?
Kassinn sem ég á sem fer aftaná 4.6 32V mótorinn minn er Tremec 3650 og sagður úr 2001 Cobru?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline vinbudin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 104
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #15 on: July 30, 2008, 00:19:44 »
Jói verður þinn ekki svipað kraftmikill og þessi http://youtube.com/watch?v=BWx-XeaNMaY&feature=related

P.S. ekki heldur Ómar að hann hafi þig á þessu Trans Am fjósi  :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen:

Ég ætlaði ekki með hann í 900 hross en ætla að tjúna þennan mótor svoltið upp og Jú hann ómar hefur einhverja tröllatrú á þessu ferlíki sínu (hann er nú samt eitthvað að fikta við mótorinn sinn)
Jóhann Þórir Birgisson
Ford Mustang "95 GT supercharged
Nissan 300ZX "90 Twin Turbo "Stillen"
Range Rover "97 4.0 V8

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: 1998 Mustang GT "Cobra" (VG-145) Drift video
« Reply #16 on: July 30, 2008, 22:39:46 »
Smá pæling samt? 2001 Cobran var hún ekki með Tremec 3650 5 gíra kassanum en GT mustanginn með T-45?
Og þá önnur pæling ef ekki hvaðan kemur þá Tremec 3650?
Kassinn sem ég á sem fer aftaná 4.6 32V mótorinn minn er Tremec 3650 og sagður úr 2001 Cobru?
Þessi gírkassi er í 2001.5-2004 Mustang GT.. 03-04 Mach 1.. 2001 Cobru og Bullit..  03-04 Cobran er svo með T56
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri