Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8
Valli Djöfull:
En svona já.. svo ég hætti að bulla í ykkur :)
Nú virðast allir vissir um að það sé verið að breyta einhverjum reglum sem ekki má breyta nema á aðalfundi.. Hvaða reglum? Ég get bara ómögulega fundið í lögum félagsins eða flokkareglum að það verði að keyra 1/4 úr mílu. Eingöngu í nafni félagsins "Kvartmíluklúbburinn".. Sem kemur málinu ekkert við. Ég meina, Fimleikafélag Hafnarfjarðar spilar handbolta svo nöfn félaga koma íþróttinni lítið við..
Nú getur vel verið að ég sé ekki að lesa réttu skjölin en ég finn bara hvergi neinn texta í reglum eða lögum félagsins sem segja neitt um lengd. Svo að breyta úr 1/4 í 1/8 kemur reglum og lögum bara ekkert við og ekkert ólöglegt við að breyta því?
Endilega bendið mér á þessa klausu sem þið eruð að tala um :)
burger:
hugsa að það væri lang sniðugast að keppa i 1/8 svo mikið meira spennandi og örugara [-o<
en stjórninn ræður :-"
Dodge:
Já Valli, það má ljúga þetta svona í gegn :)
Verst með öryggisreglurnar sem miðast við tíma, með afleitann 1/8 tíma sem taka mætti á slappasta ölvagni
skulu menn gjöra svo vel að uppfylla hinar ýmsustu öryggisreglur, en það gerir kannski ekkert voðalega til í OF
þar sem flest tæki uppfylla þær nú þegar..
1965 Chevy II:
--- Quote from: Valli Djöfull on August 07, 2008, 14:41:49 ---En svona já.. svo ég hætti að bulla í ykkur :)
Nú virðast allir vissir um að það sé verið að breyta einhverjum reglum sem ekki má breyta nema á aðalfundi.. Hvaða reglum? Ég get bara ómögulega fundið í lögum félagsins eða flokkareglum að það verði að keyra 1/4 úr mílu. Eingöngu í nafni félagsins "Kvartmíluklúbburinn".. Sem kemur málinu ekkert við. Ég meina, Fimleikafélag Hafnarfjarðar spilar handbolta svo nöfn félaga koma íþróttinni lítið við..
Nú getur vel verið að ég sé ekki að lesa réttu skjölin en ég finn bara hvergi neinn texta í reglum eða lögum félagsins sem segja neitt um lengd. Svo að breyta úr 1/4 í 1/8 kemur reglum og lögum bara ekkert við og ekkert ólöglegt við að breyta því?
Endilega bendið mér á þessa klausu sem þið eruð að tala um :)
--- End quote ---
Í reglum um OF flokk er þetta:
1. Kennitími er valinn með því að slagrími vélar (cid) er deilt í heildarþyngd ökutækis (USA-pund, 454gr.=1pund) pund á rúmtommu. Miðað er við meðaltal út frá tölum sem birtast í National Dragster. Meðaltalslína er notuð til ákvörðunar á kennitíma. Sjá línurit.
Dæmi: a)1760 pund(784kg.) grind með 360cid vél. 1760:360 = 4,8pund/cid.Kennitími:7,65 sek b)3200 pund(1454kg.)bíll með 427cid vél 3200:427 = 7,5pund/cid. Kennitími 8,45 sek
Til að keyra OF 1/8 þarf að breyta indexi og þar með breyta flokkareglunum og línuritinu.
1965 Chevy II:
--- Quote from: Anton Ólafsson on August 07, 2008, 10:27:52 ---Er þá sem sagt 1/4mílu í OF í sumar lokið.
Er þá ekki Kristján Skjóldal orðinn Íslansdsmeistari í 1/4 OF,
--- End quote ---
Nei,því 3ja keppni er að hefjast á laugardag og það þarf að taka þátt í 3 af 5 til að vera gjaldgengur sem Íslandsmeistari.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version