Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
1/8
Valli Djöfull:
Jæja ok, þá erum við á sömu opnu þó við séum ekki alveg á sömu blaðsíðunni :lol:
Allavega, þá skil ég alveg að þetta geti verið vont fyrir OF menn, það þarf hugsanlega að breyta til að ná sem mestu út úr bílnum í 1/8 en mér finnst kjánalegt að reglur banni svona breytingu vegna öryggismála.
En svo er annað, þetta skiptir núll máli fyrir áhorfendur. Bílarnir eru hvort eð er komnir svo langt í burtu eftir 200 metrana að hinir 200 skipta engu máli fyrir þá sem horfa á... Mín skoðun allavega :)
En svo er jú annað, sem maður heyrir mikið frá fólki, það er hve leiðinlegt það sé að horfa á 2 svaðalega bíla keppa, en annar fær forskot...:)
Anton Ólafsson:
Er þá sem sagt 1/4mílu í OF í sumar lokið.
Er þá ekki Kristján Skjóldal orðinn Íslansdsmeistari í 1/4 OF,
Valli Djöfull:
Það er ýmislegt sem þarf að skoðast í kringum þessa breytingu, sem er einnig verið að ræða í USA..
T.d. met.. eru ný met því þetta er jú ekki sama vegalengd..
Svo index mál.. hvernig reiknast þau?
69Camaro:
Norðlendingar spyrja :
" Er þá sem sagt 1/4mílu í OF í sumar lokið.
Er þá ekki Kristján Skjóldal orðinn Íslansdsmeistari í 1/4 OF, " ? \:D/
Það hlýtur að vera, Stjáni hættur að keppa, ja þá er óhætt að segja að hann hafi hætt á toppinum , mörgum íþróttamönnum dreymir um að geta hætt keppni við slík tímamót, frábær tímasetning . :mrgreen:
Innilegar hamingjuóskir héðan að sunnan ; :---)
Einar Birgisson:
--- Quote from: 69Camaro on August 07, 2008, 13:19:23 ---Norðlendingar spyrja :
--- End quote ---
"NORÐLENDINGUR SPURÐI" Ari
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version