Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

1/8

<< < (12/22) > >>

1965 Chevy II:
Nei.

Jón Þór Bjarnason:
Alltaf sama sagan hér. Fólk endalaust rífur kjaft ef eitthvað er gert og rífur líka kjaft ef ekkert er gert.

Þetta er bara ekki lengur undir okkur komið. Vegna öryggis þá verðum við að keyra OF það sem eftir er af keppnum í 1/8


--- Quote ---Þeir aðilar sem gefa út umsögn og keppnisleyfi hafa gert athugasemdir varðandi þá þætti sem lúta að ástandi brautar, umhverfi hennar og öryggisþáttum.
--- End quote ---

Ég hélt að hér inni væru miklir reynsluboltar sem hefðu margoft séð kvartmílukeppnir út í hinum stóra heimi. Þar er fylgst með veðri og vindum og breytt úr 1/4 niðrí 1/8 ef þurfa þykir.

Ef menn vilja það frekar að hætta bara að keyra OF þá má örugglega skoða það líka. (sett inn í gríni frekar en alvöru)

ER YKKUR VIRKILEGA SAMA ÞÓ ÞAÐ VERÐI STÓRSLYS Á BRAUTINNI.

Valli Djöfull:
Ok, þá er nokkuð ljóst að við þurfum að breyta þessum reglum á næsta aðalfundi því ef ekki má keyra 1/8 verður lítið keyrt meira í OF í sumar að mínu mati..  Eins gott að ég ræð engu lengur  :roll:

Úti gera þeir þetta ef þeir sjá ástæðu til, frekar heimskulegt að við skulum ekki geta það..  Hægt er að boða til auka aðalfundar með x-fyrirvara ekki satt?  Þá ættum við að geta lagað þetta eftir c.a. 2 vikur... fresta keppnum þangað til?  Það er ein leið..

"The NHRA has acted very quickly in an effort to improve the safety of its Top Fuel and Funny Car races. Due to the tragic death recently of '94 and '95 Top Fuel champion Scott Kalitta, the drag strip for these two fastest classes will be shortened from the traditional 1,320 feet to 1,000 feet. Race officials and team managers believe that this compromise will continue to make for an entertaining race as the cars will still be hitting speeds of around 300 mph. This is an interim change as the sanctioning body investigates the crash and its causes, and will stay in effect until more definite changes can be made. The first race which will incorporate the new shorter track length will take place on July 11-13 at the Mopar Mile High Nationals in Denver, Colorado."

Valli Djöfull:
Þetta hér fyrir neðan er "léleg" braut sem þarf að keyra kraftmestu bílana 1000ft...  Usss... Sjáið þið hvað þetta er hræðilega lélegt svæði  [-X  :lol:
Þeirra kraftmestu bílar eru jú heldur kraftmeiri en okkar kraftmestu.. EN..  okkar braut er líka svona 100x verri en þessi...


--- Quote ---"Our job (at Bandimere) is just to make our track as safe as possible in terms of our track surface, retaining walls, sand traps, nets and the medical staff we have at the track and how quickly they can respond," Bandimere said. "We send thousands of cars a year down our track, and we are extremely picky when it comes to technically inspecting cars for safety issues. That's not to say other tracks aren't, either, but that's the way we do things.

"Plus, when drivers get behind the wheel, they understand the risks that are involved with racing."

Jeff Sipes, media-relations director at Bandimere, said there hasn't been a driver fatality during the 28 years of the Mile-High Nationals. In the 50-year history of the speedway, there have been two on-track fatalities, he said.

John Reynolds, of Loveland, died in August 2003 when he crashed his 1991 Pro Modified Corvette during eliminations at the Super Chevy Show. Frank Quitter, of Thornton, died in September 2004 when he wrecked his motorcycle during a race weekend."
--- End quote ---


1965 Chevy II:
Enn og aftur,ég var eingöngu að svara Krisjáni varðandi hans spurningu,ekki að segja mína skoðun á 1/8 mílu eða 1/4 mílu ,
enda kemur það mér ekki við þar sem ég er ekki keppandi í OF.

Nýja nefndin sem tekur yfir okkar reglur eftir nokkra mánuði mun geta breytt eftir þörfum hvenær sem er eins og NHRA gerir,þangað til gilda lög félagsins.


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version